Fréttir

Fréttir

Styrkir JHFÍ til að sækja alþjóðlegar jarðhitaráðstefnur

Jarðhitafélag Íslands veitir í ár háskólanemum, í fögum tengdum jarðhita, styrk til að sækja alþjóðlegar jarðhitaráðstefnur. Styrknum er ætlað að...

Nýr vefur um vatnsiðnað

Opnaður hefur verið vefurinn vatnsidnadur.net, þar sem fjallað er um íslenskan og erlendan vatnsiðnað í víðum skilningi. Þar má t.d....

Slæmar horfur á fyllingu miðlunarlóna Landsvirkjunar

Kuldi og skýjafar hafa m.a. haft í för með sér að innan við helmingslíkur eru taldar á að Hálslón fyllist...

Uppbygging flutningskerfis raforku – kynningarfundur 14. ágúst

Landsnet heldur opinn kynningarfund um tillögu að kerfisáætlun 2015-2024 og umhverfisskýrslu áætlunarinnar föstudaginn 14. ágúst kl. 9-10:30 á Hótel Natura...

Líkur á aflskorti eftir tvö ár miðað við óbreytt raforkukerfi

Líkur eru á aflskorti í íslenska raforkukerfinu innan tveggja ára miðað við óbreytt raforkukerfi. Þetta kemur fram í tillögu að...

Lítil sem engin áhrif af fráveituvatni í Faxaflóa

Nýbirtar niðurstöður úr rannsóknum á sjó, sjávarbotni og kræklingi í Faxaflóa sýna að fráveituvatn úr dreifistöðvum Orkuveitu Reykjavíkur í Reykjavík...

Landsvirkjun 50 ára – gagnvirk sýning opnar í Ljósafossstöð

Landsvirkjun var stofnuð 1. júlí 1965 og nú fagnar fyrirtækið því 50 ára afmæli. Líkt og fram kemur á vef...

Myndir af Fagfundi veitusviðs Samorku

Myndir af Fagfundi veitusviðs Samorku, sem haldinn var á Hótel Borgarnesi dagana 28.-29. maí, má finna hér á Flickr...

RAFMAGN ER DAUÐANS ALVARA

RAFMAGN ER DAUÐANS ALVARA heitir bæklingur sem Mannvirkjastofnun hefur gefið út. Samorka mælir eindregið með því að fólk kynni sér...

ESB-ríkin með 15% hlut endurnýjanlegrar orku, Ísland með 76%

Hlutur endurnýjanlegra orkugjafa í endanlegri orkunotkun aðildarríkja ESB var að meðaltali 15,3% árið 2014, samkvæmt nýbirtum tölum frá framkvæmdastjórn ESB....