Skráning stendur yfir á norrænu fráveituráðstefnuna – Nordiwa 2015

Nú er í fullum gangi skráning á norrænu fráveituráðstefnuna – Nordiwa 2015. Samorka tekur þátt í skipulagningu ráðstefnunnar, sem verður haldin dagana 4.-6. nóvember næstkomandi í Bergen. Frekari upplýsingar um dagskrá ráðstefnunnar, skráningu og fleira, má finna hér á heimasíðu ráðstefnunnar.