Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að...
Ákveðið hefur verið að ráðast í átak í jarðhitaleit og frekari nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú...
Agnes Ástvaldsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri faghópa hjá Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Agnes hefur frá 2017 starfað sem verkefnastjóri...
Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur, er ein skýrsluhöfunda um stöðu hitaveitna á Íslandi sem unnin var af ÍSOR fyrir umhverfis-, orku-...
Lið RARIK varð hlutskarpast í veitukeppninni 2023 sem haldin var á Selfossi í tengslum við Fagþing hita-, vatns- og fráveitna....
Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið á Hótel Selfossi dagana 4.-5. maí. Á dagskrá eru metnaðarfull erindi um allt...
Orkuskiptin eru gríðarlega stórt verkefni fyrir flutnings- og dreififyrirtæki raforku því álagið mun margfaldast með aukinni rafvæðingu. Í þættinum er...
Ársskýrsla Samorku kom út þann 15. mars. Þar má finna umfjöllun um það helsta úr starfi Samorku starfsárið 2022. Ársskýrslan...
Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, var í dag kjörin stjórnarformaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún tekur við af Berglindi...
Fyrirtækið Alor vinnur að þróun nýrra umhverfisvænna rafhlaðna, sem verða í lykilhlutverki orkuskipta. Viðmælandi þáttarins er Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra...