News

Fréttir

Spurt og svarað um vindorku

Hvergi í heiminum eru gerðar jafnmiklar kröfur um rannsóknir og undirbúning fyrir vindorkuverkefni eins og á Íslandi. Í þættinum er...

Orku- og veitumál í brennidepli á árinu

Upplýsingafulltrúi Samorku skrifar: Orku- og veitumál eru mikilvægur málaflokkur sem kemur við sögu í daglegu lífi landsmanna á hverjum einasta...

Litið um öxl um áramót

Fráfarandi framkvæmdastjóri skrifar: Þegar við lítum yfirárið 2022 er ljóst að orku- og veitumál hafa verið í brennidepli. Válynd veður...

Metnaðarfullt fræðslustarf fyrirtækja: Lykill að framsæknu atvinnulífi

Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 5. janúar næstkomandi 09:00 – 10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp...

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar 2023. Óskað er eftir tilnefningum um aðildarfyrirtæki SA sem hafa staðið...

Opnunartími yfir hátíðar

Skrifstofa Samorku verður að mestu lokuð yfir jól og áramót. Starfsfólk er þó í fjarvinnu. Starfsfólk Samorku óskar öllum gleðilegra...

Finnur Beck ráðinn framkvæmdastjóri Samorku

Finnur Beck hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Finnur hefur verið forstöðumaður málefnastarfs hjá Samorku frá miðju...

Hugum að hitaveitunni: Er alltaf nóg til?

Grein eftir Pál Erland, framkvæmdastjóra Samorku: Jarðhitinn er stærsti orkugjafi á Íslandi. Um 60% af allri orku sem notuð er...

Matarkista Íslands í sókn

Tækifæri til matvælaframleiðslu allt árið um kring á Suðurlandi eru fjölmörg. Til staðar er græn orka, gott ræktarland og staðgóð...

Hitaveitur komnar í hámarks afkastagetu

Eftirspurn eftir heitu vatni hefur aukist mjög mikið á skömmum tíma. Staðan er nú orðin þannig að núverandi vinnslusvæði eru...