Landsvirkjun var í dag útnefnt Umhverfisfyrirtæki ársins þegar Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru kynnt í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti...
Umhverfisdagur atvinnulífsins er haldinn hátíðlegur í Hörpu í dag kl. 13:00-15:00 undir yfirskriftinni Á rauðu ljósi? Hér má fylgjast með streymi...
Guðlaugur Þór Þórðarson segir stjórnmálin hafa brugðist í grænorkumálum. Bretta þurfi upp ermar til að ná settum markmiðum. Ísland hafi...
Einstakir atburðir eiga sér nú stað á Reykjanesi. Skjálftavirkni og yfirvofandi hætta á eldgosi hafa lamað hluta byggðar og hugur...
AIB (Association of Issuing Bodies) hefur úrskurðað að Ísland uppfylli allar kröfur upprunaábyrgðarkerfis þess og verður ekki gripið til frekar ráðstafana gagnvart Landsneti eða...
Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindasviðs hjá HS Orku og Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun fara með...
HS Orka, Landsvirkjun, Norðurorka, Orkusalan, Orkuveita Reykjavíkur og Veitur hlutu öll viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu, í gær....
Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, skrifar: Nýsköpunarverðlaun Samorku voru veitt í þriðja sinn á dögunum. Um árleg verðlaun er að ræða,...
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 13. október 2023. Verðlaunin verða veitt af forseta Íslands, Guðna Th....
Atmonia fékk í dag Nýsköpunarverðlaun Samorku 2023. Verðlaunin voru afhent á opnum fundi sem bar yfirskriftina Hugvit / Hringrás /...