Fréttir

Fréttir

332 tillögur um samdrátt í losun atvinnugreina

Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að...

Styrkir til jarðhitaleitar

Ákveðið hefur verið að ráðast í átak í jarðhitaleit og frekari nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú...

Agnes Ástvaldsdóttir ráðin verkefnastjóri faghópa

Agnes Ástvaldsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri faghópa hjá Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Agnes hefur frá 2017 starfað sem verkefnastjóri...

Hugum að hitaveitunni til framtíðar

Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur, er ein skýrsluhöfunda um stöðu hitaveitna á Íslandi sem unnin var af ÍSOR fyrir umhverfis-, orku-...

Lið RARIK Fagmeistari Samorku 2023

Lið RARIK varð hlutskarpast í veitukeppninni 2023 sem haldin var á Selfossi í tengslum við Fagþing hita-, vatns- og fráveitna....

Skráning á Fagþing í fullum gangi

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið á Hótel Selfossi dagana 4.-5. maí. Á dagskrá eru metnaðarfull erindi um allt...

Umbylting orku- og veitukerfa framundan

Orkuskiptin eru gríðarlega stórt verkefni fyrir flutnings- og dreififyrirtæki raforku því álagið mun margfaldast með aukinni rafvæðingu. Í þættinum er...

Ársskýrsla 2022

Ársskýrsla Samorku kom út þann 15. mars. Þar má finna umfjöllun um það helsta úr starfi Samorku starfsárið 2022. Ársskýrslan...

Kristín Linda nýr stjórnarformaður

Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, var í dag kjörin stjórnarformaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún tekur við af Berglindi...

Sveitastelpan sem knýr framtíð loftslagsmála

Fyrirtækið Alor vinnur að þróun nýrra umhverfisvænna rafhlaðna, sem verða í lykilhlutverki orkuskipta. Viðmælandi þáttarins er Linda Fanney Valgeirsdóttir, framkvæmdastýra...