Aðalfundur Samorku 2023 var haldinn þann 15. mars á Grand hótel Reykjavík. Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, var kjörin stjórnarformaður Samorku til næstu tveggja ára. Þrjú ný taka sæti í stjórn Samorku; Björk Þórarinsdóttir, framkvæmdastjóri fjármála, hjá HS Orku, Páll Erland, forstjóri HS Veitna, og Magnús Kristjánsson, framkvæmdastjóri Orkusölunnar. Í stjórn Samorku sitja jafnframt áfram […]
Aðalfundur Samorku 2022 fór fram í Hörpu þriðjudaginn 15. mars 2022. Eftir rafræna ársfundi tvö ár í röð var ánægjulegt að hitta aðildarfélaga á ný. Þau Hrefna Hallgrímsdóttir, Veitum, og Steinn Leó Sveinsson hjá Skagafjarðarveitum tóku sæti í stjórn Samorku í fyrsta sinn. Þá verður Kristín Linda Árnadóttir áfram fulltrúi Landsvirkjunar í stjórn Samorku næstu […]
Aðalfundur Samorku var haldinn með rafrænum hætti þann 10. mars 2021. Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, var kjörin formaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún er fyrsta konan sem gegnir embætti formanns Samorku í sögu samtakanna. Berglind tekur við af Helga Jóhannessyni, forstjóra Norðurorku, sem gegnt hefur stöðunni síðustu fimm ár. Helgi var kjörinn […]
Aðalfundur Samorku var haldinn með óhefðbundnum hætti þann 10. mars 2020 og fór fram í fjarfundi vegna COVID-19 faraldursins. Um varúðarráðstöfun var að ræða. Gestur Pétursson, forstjóri Veitna og Kristín Linda Árnadóttir, aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar, voru kjörnir fulltrúar sinna fyrirtækja í stjórn Samorku á aðalfundi samtakanna. Sigurður Þór Haraldsson, veitustjóri hjá Selfossveitum og Tómas Már Sigurðsson, […]
Aðal- og ársfundur Samorku var haldinn á Grand hótel þann 6. mars 2019. Á aðalfundi kl. 13 var kjörið í stjórn samtakanna. Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var endurkjörinn formaður Samorku og Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, var einnig endurkjörinn í stjórn samtakanna til tveggja ára. Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, var kosin í stjórn […]
Aðal- og ársfundur Samorku var haldinn á Hilton Reykjavík Nordica þann 6. mars 2018. Á aðalfundi kl. 13 var kjörið í stjórn samtakanna. Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri, var kjörin fulltrúi Landsvirkjunar og þá voru einnig endurkjörin í stjórn þau Guðmundur Ingi Ásmundsson, forstjóri Landsnets, og Jóhanna B. Hansen, bæjarverkfræðingur Mosfellsbæjar. Í stjórn sitja jafnframt áfram þau Ásgeir […]
22. aðalfundur Samorku ar haldinn í Björtuloftum, Hörpu, fimmtudaginn 2. mars 201 kl. 13. Í framhaldinu var opinn ársfundur samtakanna haldinn í Norðurljósasal kl. 15.00. Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var endurkjörinn formaður Samorku til tveggja ára á aðalfundinum. Þá voru einnig endurkjörin í stjórn þau Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku og Guðrún Erla Jónsdóttir, stefnustjóri […]
AUKAAÐALFUNDUR SAMORKU 2016 Helgi Jóhannesson tekur við formennsku Samorku af Bjarna Bjarnasyni Helgi Jóhannesson, forstjóri Norðurorku, var kjörinn nýr formaður Samorku á aukaaðalfundi samtakanna 15. apríl 2016. Hann tekur við af Bjarna Bjarnasyni, forstjóra Orkuveitu Reykjavíkur. Þrír nýir stjórnarmenn taka einnig sæti; Ásgeir Margeirsson, forstjóri HS Orku, Inga Dóra Hrólfsdóttir, framkvæmdastjóri Veitna, og Jóhanna [...]
Ársfundur Samorku 2015 var haldinn á Grand hótel Reykjavík 20. febrúar. Ársskýrsla 2015 (PDF, 1,7 MB) Ályktun aðalfundar Samorku 2015 (PDF 21 KB)