Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Samorka, í samstarfi við Öryggisráð Samorku, hefur nú gefið út íslenska útgáfu af HOP-handbók (Human & Organizational Performance) fyrir aðildarfyrirtæki samtakanna og öll þau sem vinna með öryggi og rekstur innviða. Slys eiga sér sjaldnast eina orsök heldur eru samspil af mörgum ólíkum þáttum, þar á meðal hinum mannlega. HOP er ný nálgun á öryggi […]
Mikilvægt er að viðskiptavinir Fallorku velji sér nýjan raforkusala fyrir 10. desember næstkomandi. Ef enginn söluaðili raforku er skráður er dreifiveitum ekki heimilt að afhenda rafmagn.
Fagþing hita-, vatns- og fráveitna 2026 verður haldið í Hljómahöll í Reykjanesbæ dagana 7. – 8. maí. Framkvæmda- og tæknikeppni verður á sínum stað þar sem eitt lið aðildarfélaga verður krýnt Fagmeistari Samorku. Þá verður vöru- og þjónustusýning frá samstarfsaðilum orku- og veitugeirans. Verið er að útbúa teikningar fyrir sýningu og verða básar settir í […]
Eitt megin framlag Íslands til loftslagsmála hefur verið nægt framboð af endurnýjanlegri orku til að svara þörf orkusækins iðnaðar sem annars þyrfti að knýja starfsemi sína með jarðefnaeldsneyti, með neikvæðari áhrifum á andrúmsloftið og náttúru. Uppbygging grænnar orkuframleiðslu til eflingar stóriðju er eitt farsælasta skref sem þjóðin hefur tekið, bæði í þágu loftslagsmála og fyrir […]
Árlegur desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 15.00 – 17.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá verður að venju helguð innra starfi Samorku: Opnun desemberfundar – Sólrún Kristjánsdóttir, stjórnarformaður HOP: Ný handbók og ný nálgun í öryggismálum – Hörður Lindberg Pétursson, Öryggisráði Samorku Hagsmunagæsla Samorku í Brussel – tilgangur, væntingar, virðið hingað til– Lovísa […]
Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kynnti í dag umfangsmikla stefnumótun og aðgerðir til að efla flutnings- og dreifikerfi raforku í álfunni. „European Grids...
Mikil þátttaka var í „Water Resilience Forum,“ ráðstefnu á vegum framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins í Brussel þann 8. desember, þar sem rætt...
Samorka, í samstarfi við Öryggisráð Samorku, hefur nú gefið út íslenska útgáfu af HOP-handbók (Human & Organizational Performance) fyrir aðildarfyrirtæki...
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um almannavarnir. Þingskjal 396 – 287. mál
Umsögn Samorku um drög að atvinnustefnu Íslands – vaxtarplan til 2035, mál í samráðsgátt nr. S-226/2025
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna einföldunar og samræmingar leyfisferla á sviði umhverfis- og orkumála. Þingskjal 363 – 265. mál
Umsögn Samorku um frumvarp til laga vegna sameiningar Skipulagsstofnunar og Húsnæðisog mannvirkjastofnunar, þingskjal 340 – 256. mál
Umsögn Samorku um frumvarp um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun og raforkulögum (orkuöflunarstefna, aukin skilvirkni o.fl.), þingskjal 291 – 229. mál
Umsögn Samorku um tillögu til þingsályktunar um breytingu á þingsályktun um áætlun um vernd og orkunýtingu landsvæða, nr. 24/152. Þingskjal 309 – 237. mál.
Umsögn Samorku um þingsályktunartillögu um stefnu í varnar- og öryggismálum, 215. mál
Umsögn Samorku um tillögu um flokkun Hamarsvikjunar í biðflokk, mál í samráðsgátt nr. S. 150/2025
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um breytingu á raforkulögum, nr. 65/2003 (raforkuviðskipti), þingskjal 214 – 191. mál
Fagþing hita-, vatns- og fráveitna 2026 verður haldið í Hljómahöll í Reykjanesbæ dagana 7. – 8. maí. Framkvæmda- og tæknikeppni...
Árlegur desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 4. desember kl. 15.00 – 17.00 á Hilton Reykjavík Nordica. Dagskrá verður að venju...
Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent í fimmta sinn kl. 14 fimmtudaginn 6. nóvember á opnum fundi í Kaldalóni í Hörpu....
Á fundinum verður áhersla lögð á að fjalla um uppbyggingu, vatnsvernd, öryggi og áfallaþol vatnsveitna.
Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Ráðstefnan er samstarfsverkefni...
Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi og Öryggisráð Samorku standa fyrir viðburði um orku og öryggi miðvikudaginn 4. júní kl. 9 – 10. Fundurinn er...
Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...
Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...
Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...
Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa rafmagn, óháð búsetu. Það er ábyrgð okkar, bæði einstaklinga og fyrirtækja, að velja söluaðila rafmagns um ...
Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar ...
Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er hversu mikið þarf að greiða ...
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.