Grænt Ísland til framtíðar

Við erum stolt af því að íslensk orkuframleiðsla er 100% sjálfbær.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að Ísland verði áfram leiðandi og fyrirmynd annarra þjóða í nýtingu grænnar orku.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við vinnum markvisst að því markmiði stjórnvalda að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að fólkið í landinu, heimili og fyrirtæki búi við orku- og veitukerfi í fremstu röð.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Nýtt af nálinni

Hreint vatn er ekki heppni

Mikilvægt er að standa vörð um neysluvatnið okkar því það er okkar mikilvægasta auðlind. Í nútímasamfélagi verður það sífellt flóknara verkefni.

Nýsköpunarverðlaun Samorku 2025: Óskað eftir tilnefningum

Samorka óskar eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna Samorku, sem afhent verða á opnum fundi í Hörpu í nóvember.

Umhverfis-, orku- og loftslagsmál fyrirferðarmikil í þingmálaskrá

Mál tengd umhverfis-, orku- og loftslagsmálum verða fyrirferðarmikil á komandi þingvetri. Ráðherra málaflokksins hyggst leggja fram 16 frumvörp og 4 þingsályktanir, næst flest mál allra ráðherra.  

Opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar en 22. september 2025.

Umsögn: Öll atvinnuuppbygging þarf öruggt aðgengi að grænni orku og traustum veituinnviðum

Í nýrri umsögn Samorku um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035 og birt hefur verið í samráðsgátt er lögð áhersla á að atvinnustefna verði aðeins raunhæf og framkvæmanleg ef hún byggir á skýrri stefnu um öflun orku og uppbyggingu veituinnviða. Samorka fagnar því að ríkisstjórnin leggi áherslu á innviðauppbyggingu, einfaldara regluverk og skilvirkari stjórnsýslu, en […]

Fréttir

Vegvísir ESB um stafræna væðingu og gervigreind í orkugeiranum

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins er að undirbúa vegvísi fyrir stafræna væðingu og notkun gervigreindar í orkugeiranum eða   „Strategic Roadmap for digitalisation...

Hvernig hugsar þú um hreint vatn?

Vissir þú að hver íbúi í landinu notar um það bil 150 lítra af vatni á dag? Grein á visir.is.

Nýr forgangslisti Íslands í ESB-hagsmunagæslu

Ríkisstjórnin samþykkti 17. október s.l. nýjan forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB) að undangengnu samráði við utanríkismálanefnd Alþingis og...

Umsagnir

10. okt. 2025

Sameining starfsemi Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar

Umsögn Samorku um drög að frumvarpi til laga um breytingu á ýmsum lögum vegna sameiningar starfsemi Skipulagsstofnunar og Húsnæðis- og mannvirkjastofnunar, mál í samráðsgátt nr. 176/2025

8. okt. 2025

Framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár

Umsögn Samorku um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025 – 2029, þingskjal 102 – 102. mál

30. sep. 2025

Drög að að aðgerðalista aðlögunaráætlunar vegna áhrifa loftslagsbreytinga

Umsögn Samorku um drög að aðgerðarlista aðlögunaráætlunar vegna áhrifa loftslagsbreytinga á Íslandi, mál í samráðsgátt nr. 155/2025

29. sep. 2025

Garpsdalur í nýtingarflokk

Umsögn Samorku um tillögu um flokkun virkjunarkostsins Garpsdal í nýtingarflokk verndarog orkunýtingaráætlunar, mál í samráðsgátt nr. 113/2

19. sep. 2025

Hollustuhættir, mengunarvarnir og matvæli

Umsögn Samorku um áform um lagasetningu um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks og aukinnar skilvirkni eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.

26. ágú. 2025

Áform um atvinnustefnu Íslands

Umsögn Samorku um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035, mál í samráðsgátt nr. 144/2025

20. ágú. 2025

Drög að stefnu um líffræðilega fjölbreytni

Umsögn Samorku um drög að stefnu um líffræðilega fjölbreytni, mál í samráðsgátt nr. 106/2025

19. ágú. 2025

Frumvarp til laga um almannavarnir

Umsögn Samorku um frumvarp til laga um almannavarnir, mál í samráðsgátt nr. S-114/2025

4. júl. 2025

Áform um breytingu á reglugerð um hávaða

Umsögn Samorku um áform breytingu á reglugerð um hávaða, mál í samráðsgátt nr. 99/2025

Viðburðir

Nýsköpunarverðlaun Samorku 2025

Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent í fimmta sinn. fimmtudaginn 6. nóvember á opnum fundi í Kaldalóni í Hörpu. Á fundinum verður...

6. nóvember 2025
Kaldalón, Harpa

Opinn fundur: Verndum vatnið

Á fundinum verður áhersla lögð á að fjalla um uppbyggingu, vatnsvernd, öryggi og áfallaþol vatnsveitna.

22. október 2025
Reykjavík Hilton Nordica

NORDIWA 2025

Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Ráðstefnan er samstarfsverkefni...

23. september 2025
Osló, Noregi

Orka og öryggi

Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi og Öryggisráð Samorku standa fyrir viðburði um orku og öryggi miðvikudaginn 4. júní kl. 9 – 10. Fundurinn er...

4. júní 2025
Hylur, Borgartún 35 og Teams

Samorkuþing 2025

Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...

22. maí 2025
Hof, Akureyri

Ársfundur 2025: 30 ára afmælisráðstefna

Afmælisfundur Samorku var haldinn í Hörpu 19. mars 2025.

19. mars 2025
Silfurberg, Harpa


Orku- og veitumál í deiglunni

Fyrirhuguð reglugerð um fráveitur og skólp

Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...

Vindorka

Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...

Rammaáætlun

Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...


Myndbönd



Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.