Grænt Ísland til framtíðar

Við erum stolt af því að íslensk orkuframleiðsla er 100% sjálfbær.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að Ísland verði áfram leiðandi og fyrirmynd annarra þjóða í nýtingu grænnar orku.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við vinnum markvisst að því markmiði stjórnvalda að Ísland verði kolefnishlutlaust árið 2040.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Grænt Ísland til framtíðar

Við viljum að fólkið í landinu, heimili og fyrirtæki búi við orku- og veitukerfi í fremstu röð.

Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:

Nýtt af nálinni

Opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar en 22. september 2025.

Umsögn: Öll atvinnuuppbygging þarf öruggt aðgengi að grænni orku og traustum veituinnviðum

Í nýrri umsögn Samorku um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035 og birt hefur verið í samráðsgátt er lögð áhersla á að atvinnustefna verði aðeins raunhæf og framkvæmanleg ef hún byggir á skýrri stefnu um öflun orku og uppbyggingu veituinnviða. Samorka fagnar því að ríkisstjórnin leggi áherslu á innviðauppbyggingu, einfaldara regluverk og skilvirkari stjórnsýslu, en […]

Mikilvægast að styrkja bakbeinið í flutningskerfi raforku

Orkuskipti og aukin eftirspurn eftir raforku kallar á mikla samvinnu í uppbyggingu raforkuinnviða. Kerfisáætlun Landnets hefur það hlutverk að áætla hvar og hvenær nýjar línur verða byggðar upp eða styrktar og þannig tryggja öruggan flutning raforku á milli landshluta. En uppbyggingin er umfangsmikil og mikilvægt að forgangsraða þeim verkefnum sem skila mestum ávinningi. Í þættinum […]

Viðnámsþróttur vatns og ríkidæmi Íslands

Stærsta markmiðið með European Water Resilient Strategy er að laga brotna hringrás vatnsins í Evrópu. Birna Guttormsdóttir sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn ESB er viðmælandi Lífæða landsins.

Sérfræðingur í upplýsingaöflun og greiningum

Viltu taka þátt í að móta rekstrarumhverfi orku- og veitustarfsemi á Íslandi á grunni góðra gagna og upplýsandi greininga? Samorka óskar eftir að ráða drífandi einstakling sem býr yfir miklu frumkvæði, skipulögðum vinnubrögðum og getu til að sinna mikilvægum og spennandi verkefnum á sviði greininga tengdum orku- og veitustarfsemi. Um er að ræða skemmtilegt starf […]

Fréttir

Fulltrúar Landsnets heimsóttu skrifstofu Samorku í Brussel

Skrifstofa Samorku í Brussel fékk góða gesti frá Landsneti í heimsókn i dag, 2. september. Ragna Árnadóttir forstjóri, Einar Snorri...

Jón Gunnarsson ráðinn verkefnastjóri greininga

Jón Gunnarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri greininga hjá Samorku, samtökum orku- og veitufyrirtækja.

Opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar...

Umsagnir

26. ágú. 2025

Áform um atvinnustefnu Íslands

Umsögn Samorku um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035, mál í samráðsgátt nr. 144/2025

20. ágú. 2025

Drög að stefnu um líffræðilega fjölbreytni

Umsögn Samorku um drög að stefnu um líffræðilega fjölbreytni, mál í samráðsgátt nr. 106/2025

19. ágú. 2025

Frumvarp til laga um almannavarnir

Umsögn Samorku um frumvarp til laga um almannavarnir, mál í samráðsgátt nr. S-114/2025

4. júl. 2025

Áform um breytingu á reglugerð um hávaða

Umsögn Samorku um áform breytingu á reglugerð um hávaða, mál í samráðsgátt nr. 99/2025

23. jún. 2025

Áform um endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga

Umsögn Samorku um áform um endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning orkumannvirkja), mál í samráðsgátt S-89/2025

23. jún. 2025

Áform um endurskoðun sveitastjórnarlaga

Umsögn Samorku um áform um endurskoðun sveitastjórnarlaga, mál í samráðsgátt S88/2025

19. jún. 2025

Drög að forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart ESB

Umsögn Samorku um drög að forgangslista vegna hagsmunagæslu Íslands gagnvart Evrópusambandinu (ESB) fyrir árin 2024-2029, mál í samráðsgáƩ nr. S-94/2025

9. maí. 2025

Stefna um öflun raforku

Umsögn Samorku um stefnu stjórnvalda um öflun raforku, mál í samráðsgátt nr. S-68/2025

24. apr. 2025

Breyting á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun

Umsögn Samorku um frumvarp um breytingu á lögum um verndar- og orkunýtingaráætlun, nr. 48/2011 (bætt málsmeðferð og aukin skilvirkni), þingskjal 300 – 268. mál

Viðburðir

NORDIWA 2025

Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Ráðstefnan er samstarfsverkefni...

23. september 2025
Osló, Noregi

Orka og öryggi

Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi og Öryggisráð Samorku standa fyrir viðburði um orku og öryggi miðvikudaginn 4. júní kl. 9 – 10. Fundurinn er...

4. júní 2025
Hylur, Borgartún 35 og Teams

Samorkuþing 2025

Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...

22. maí 2025
Hof, Akureyri

Ársfundur 2025: 30 ára afmælisráðstefna

Afmælisfundur Samorku var haldinn í Hörpu 19. mars 2025.

19. mars 2025
Silfurberg, Harpa

Aðalfundur Samorku 2025

Miðvikudaginn 19. mars 2025 verður 30. aðalfundur Samorku haldinn í Silfurbergi, Hörpu.     9:00   Skráning 9:30  Aðalfundarstörf Setning:  Kristín...

19. mars 2025
Silfurberg, Harpa

Menntaverðlaun atvinnulífsins 2025

Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu-...

11. febrúar 2025
Hilton Reykjavík Nordica


Orku- og veitumál í deiglunni

Fyrirhuguð reglugerð um fráveitur og skólp

Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...

Vindorka

Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...

Rammaáætlun

Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...


Myndbönd



Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.