Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Á fundinum verður áhersla lögð á að fjalla um uppbyggingu, vatnsvernd, öryggi og áfallaþol vatnsveitna.
Mikilvægt er að standa vörð um neysluvatnið okkar því það er okkar mikilvægasta auðlind. Í nútímasamfélagi verður það sífellt flóknara verkefni.
Samorka óskar eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna Samorku, sem afhent verða á opnum fundi í Hörpu í nóvember.
Mál tengd umhverfis-, orku- og loftslagsmálum verða fyrirferðarmikil á komandi þingvetri. Ráðherra málaflokksins hyggst leggja fram 16 frumvörp og 4 þingsályktanir, næst flest mál allra ráðherra.
Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar eigi síðar en 22. september 2025.
Árlegur fundur og námsstefna borgaralegra yfirvalda almannavarna á Norðurlöndunum fór fram dagana 10. – 12. september í Kuopio í Finnlandi....
Mikilvægt er að standa vörð um neysluvatnið okkar því það er okkar mikilvægasta auðlind. Í nútímasamfélagi verður það sífellt flóknara...
Fulltrúi Samorku sækir Evrópska jarðhitaþingið – European Geothermal Congress – sem fram fer í Zurich í Sviss frá 6.-10. október...
Umsögn Samorku um tillögu til þingsályktunar um framkvæmdaáætlun náttúruminjaskrár fyrir árin 2025 – 2029, þingskjal 102 – 102. mál
Umsögn Samorku um drög að aðgerðarlista aðlögunaráætlunar vegna áhrifa loftslagsbreytinga á Íslandi, mál í samráðsgátt nr. 155/2025
Umsögn Samorku um tillögu um flokkun virkjunarkostsins Garpsdal í nýtingarflokk verndarog orkunýtingaráætlunar, mál í samráðsgátt nr. 113/2
Umsögn Samorku um áform um lagasetningu um breytingar á ýmsum lögum vegna einföldunar regluverks og aukinnar skilvirkni eftirlits með hollustuháttum, mengunarvörnum og matvælum.
Umsögn Samorku um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035, mál í samráðsgátt nr. 144/2025
Umsögn Samorku um drög að stefnu um líffræðilega fjölbreytni, mál í samráðsgátt nr. 106/2025
Umsögn Samorku um frumvarp til laga um almannavarnir, mál í samráðsgátt nr. S-114/2025
Umsögn Samorku um áform breytingu á reglugerð um hávaða, mál í samráðsgátt nr. 99/2025
Umsögn Samorku um áform um endurskoðun laga um tekjustofna sveitarfélaga (skattlagning orkumannvirkja), mál í samráðsgátt S-89/2025
Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Ráðstefnan er samstarfsverkefni...
Öryggisstjórnunarhópur Stjórnvísi og Öryggisráð Samorku standa fyrir viðburði um orku og öryggi miðvikudaginn 4. júní kl. 9 – 10. Fundurinn er...
Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...
Afmælisfundur Samorku var haldinn í Hörpu 19. mars 2025.
Miðvikudaginn 19. mars 2025 verður 30. aðalfundur Samorku haldinn í Silfurbergi, Hörpu. 9:00 Skráning 9:30 Aðalfundarstörf Setning: Kristín...
Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...
Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...
Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...
Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa rafmagn, óháð búsetu. Það er ábyrgð okkar, bæði einstaklinga og fyrirtækja, að velja söluaðila rafmagns um ...
Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar ...
Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er hversu mikið þarf að greiða ...
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.