Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Orku- og veitufyrirtæki landsins munu fjárfesta fyrir 483 milljarða króna á næstu fimm árum.
Aðalfundur Samorku leggur ríka áherslu á nauðsyn þess að ráðast í umfangsmiklar framkvæmdir orku- og veitumannvirkja til að tryggja orkuöryggi, viðnámsþrótt og sjálfbæra nýtingu auðlinda.
Sólrún Kristjánsdóttir framkvæmdastýra Veitna er nýr formaður Samorku.
Opnað hefur verið fyrir skráningu á Samorkuþing, sem fram fer í Hofi á Akureyri dagana 22. - 23. maí.
Dreifveitur rafmagns kynna netmála til umsagnar.
Loftslags- og orkusjóður auglýsir einn milljarð í styrki til nýtingar og leitar á jarðhita. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2025.
Vel var mætt í Silfurberg á ársfund Samorku, Framkvæmum fyrir framtíðina, miðvikudaginn 19. mars. Hér má sjá svipmyndir af fundinum...
Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...
Afmælisfundur Samorku var haldinn í Hörpu 19. mars 2025.
Miðvikudaginn 19. mars 2025 verður 30. aðalfundur Samorku haldinn í Silfurbergi, Hörpu. 9:00 Skráning 9:30 Aðalfundarstörf Setning: Kristín...
Menntadagur atvinnulífsins fer fram á Hilton Nordica þann 11. febrúar undir yfirskriftinni Störf á tímamótum . Menntadagurinn er sameiginlegt verkefni SA og allra aðildarsamtaka þar sem fræðslu-...
Samorka býður á fræðandi opinn fund um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði þriðjudaginn 21. janúar kl. 9.00 – 10.30 á...
ATHUGIÐ! VEGNA BILUNAR Á GRAND HÓTEL ER FUNDURINN EKKI SENDUR ÚT. Upptaka verður mögulega í boði síðar, við skoðum það...
Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...
Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...
Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...
Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa rafmagn, óháð búsetu. Það er ábyrgð okkar, bæði einstaklinga og fyrirtækja, að velja söluaðila rafmagns um ...
Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar ...
Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er hversu mikið þarf að greiða ...
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.