Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.
Hvergi í heiminum eru gerðar jafnmiklar kröfur um rannsóknir og undirbúning fyrir vindorkuverkefni eins og á Íslandi. Í þættinum er farið yfir helstu vangaveltur um vindorkunýtingu með Helga Hjörvar.
Upprunaábyrgðir raforku er hluti af samevrópskum loftslagsaðgerðum sem eiga að stuðla að orkuskiptum úr jarðefnaeldsneyti í endurnýjanlega orkugjafa. Hér eru algengar spurningar og svör um upprunaábyrgðir.
Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu þriðjudaginn 14. febrúar 2023. Óskað er eftir tilnefningum um aðildarfyrirtæki SA sem hafa staðið sig vel á sviði fræðslu- og menntamála.
Síðastliðið vor samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning við uppbyggingu á fráveitum um land allt. Þetta átak í uppbyggingu á sér fyrirmynd í verkefni sem farið var í um síðastliðin aldamót og varð grunnur að miklu uppbyggingaátaki fráveitna, m.a. á höfuðborgarsvæðinu. Samorka hafði […]
Samorka tekur ekki afstöðu með eða á móti stofnun hálendisþjóðgarðs. Hlutverk samtakanna er að benda á ákveðnar staðreyndir um núverandi frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í nýrri orkustefnu fyrir Ísland kemur fram eftirfarandi framtíðarsýn: „Ísland er land hreinnar orku þar sem öll orkuframleiðsla er af endurnýjanlegum uppruna. Endurnýjanleg orkuframleiðsla gegnir grundvallarhlutverki í baráttunni gegn loftslagsvánni. Orkan er […]
Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi tækifæri til að uppfylla þarfir þjóðarinnar fyrir græna orku á fjölbreyttari máta en nú er gert. Mikilvægt er að um vindorku sé gott lagaumhverfi sem liðkar fyrir hagnýtingu vinds í þágu samfélagsins en horfir um leið til umhverfisins. Þannig verður Ísland áfram í forystuhlutverki í nýtingu grænnar orku.
Upphafleg markmið laga um rammaáætlun voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á hvaða orkukosti landsins eigi að nýta til að uppfylla þarfir samfélagsins fyrir orku og verðmætasköpun og hvaða orkukosti eigi að fara í vernd. Samorka telur ljóst að markmiðin hafi ekki náðst og kallar eftir heildarendurskoðun á ferlinu og […]
Upplýsingafulltrúi Samorku skrifar: Orku- og veitumál eru mikilvægur málaflokkur sem kemur við sögu í daglegu lífi landsmanna á hverjum einasta...
Fráfarandi framkvæmdastjóri skrifar: Þegar við lítum yfirárið 2022 er ljóst að orku- og veitumál hafa verið í brennidepli. Válynd veður...
Menntamorgnar atvinnulífsins fara af stað aftur 5. janúar næstkomandi 09:00 – 10:00 í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35. Boðið verður upp...
Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa rafmagn, óháð búsetu. Það er ábyrgð okkar, bæði einstaklinga og fyrirtækja, að velja söluaðila rafmagns um ...
Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar ...
Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er hversu mikið þarf að greiða ...
Erindi Samorku á ársfundi samtakanna 15. mars 2022. Flytjendur eru Dagný Jónsdóttir og Jóhannes Þorleiksson.
Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið á Hótel Selfossi dagana 4.-5. maí. Framkvæmda- og tæknidagurinn verður haldinn eftir hádegi...
Desemberfundur Samorku verður haldinn fimmtudaginn 1. desember á Hótel Borg. Vinsamlegast skráið þátttöku á forminu neðar á síðunni. Allt starfsfólk...
Samorka býður til morgunfundar um málefni hitaveitna, stöðu jarðhitaauðlindarinnar og forðamála fimmtudaginn 17. nóvember í Kaldalóni, Hörpu, kl....
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.