Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Sjá nánar

Nýtt af nálinni

332 tillögur um samdrátt í losun atvinnugreina

Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að auknum samdrætti í losun atvinnugreina. Afhendingin fór fram á Grænþingi í Hörpu í gær, í tengslum við útgáfu Loftslagsvegvísa atvinnulífsins (LVA). LVA er samstarfsverkefni atvinnulífs og stjórnvalda og var vinnan unnin á forsendum fyrirtækja í […]

Hugum að hitaveitunni til framtíðar

Auður Agla Óladóttir, jarðfræðingur, er ein skýrsluhöfunda um stöðu hitaveitna á Íslandi sem unnin var af ÍSOR fyrir umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið. Hún lendir sífellt oftar í því að fólk vill spjalla við hana um hitaveitur á hliðarlínunni á fótboltamótunum í kjölfar skerðinga á heitu vatni í vetur. Mögulega hafi fólk verið vakið til umhugsunar […]

Tengjum við tækifærin: Ársfundur Samorku 2023

Ársfundur Samorku fjallar að þessu sinni um þær áskoranir og þau tækifæri sem felast í orkuskiptunum, með sérstakri áherslu á flutnings- og dreifikerfi raforku.

Orku- og veitumál í deiglunni

Fyrirhuguð reglugerð um fráveitur og skólp

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning við uppbyggingu á fráveitum um land allt. Þetta átak í uppbyggingu á sér fyrirmynd í verkefni sem farið var í um síðastliðin aldamót og varð grunnur að miklu uppbyggingaátaki fráveitna, m.a. á höfuðborgarsvæðinu. Samorka hafði […]

Hálendisþjóðgarður

Samorka tekur ekki afstöðu með eða á móti stofnun hálendisþjóðgarðs. Hlutverk samtakanna er að benda á ákveðnar staðreyndir um núverandi frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í nýrri orkustefnu fyrir Ísland kemur fram eftirfarandi framtíðarsýn: „Ísland er land hreinnar orku þar sem öll orkuframleiðsla er af endurnýjanlegum uppruna. Endurnýjanleg orkuframleiðsla gegnir grundvallarhlutverki í baráttunni gegn loftslagsvánni. Orkan er […]

Vindorka

Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi tækifæri til að uppfylla þarfir þjóðarinnar fyrir græna orku á fjölbreyttari máta en nú er gert. Mikilvægt er að um vindorku sé gott lagaumhverfi sem liðkar fyrir hagnýtingu vinds í þágu samfélagsins en horfir um leið til umhverfisins. Þannig verður Ísland áfram í forystuhlutverki í nýtingu grænnar orku.

Rammaáætlun

Upphafleg markmið laga um rammaáætlun voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á hvaða orkukosti landsins eigi að nýta til að uppfylla þarfir samfélagsins fyrir orku og verðmætasköpun og hvaða orkukosti eigi að fara í vernd. Samorka telur ljóst að markmiðin hafi ekki náðst og kallar eftir heildarendurskoðun á ferlinu og […]

Fréttir

332 tillögur um samdrátt í losun atvinnugreina

Ellefu atvinnugreinar hafa nú afhent Guðlaugi Þór Þórðarsyni, umhverfis-, orku-, og loftslagsráðherra 332 tillögur að aðgerðum sem stuðla eiga að...

Styrkir til jarðhitaleitar

Ákveðið hefur verið að ráðast í átak í jarðhitaleit og frekari nýtingu jarðhita til húshitunar á svæðum þar sem nú...

Agnes Ástvaldsdóttir ráðin verkefnastjóri faghópa

Agnes Ástvaldsdóttir hefur verið ráðin verkefnastjóri faghópa hjá Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Agnes hefur frá 2017 starfað sem verkefnastjóri...

Myndbönd

Græn framtíð: Hvað þarf til?

Erindi Samorku á ársfundi samtakanna 15. mars 2022. Flytjendur eru Dagný Jónsdóttir og Jóhannes Þorleiksson.

Viðburðir

Samkeppnisréttarnámskeið Samorku

Samorka býður til námskeiðs um samkeppnisrétt miðvikudaginn 14. júní frá kl. 14 – 16. Á  námskeiðinu er farið sérstaklega yfir...

Fimmtudagur 08 júní, 2023
Hylur, Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35 / Teams

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna 2023

Fagþing hita-, vatns- og fráveitna verður haldið á Hótel Selfossi dagana 4.-5. maí. Framkvæmda- og tæknidagurinn verður haldinn eftir hádegi...

Fimmtudagur 08 júní, 2023

Aðalfundur Samorku 2023

Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand hótel þann 15. mars 2023. Fundurinn hefst kl. 10.30 í fundarsalnum Gallerí. Vinsamlegast tilkynnið...

Fimmtudagur 08 júní, 2023



Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.