fbpx

Samorka eru samtök orku- og veitufyrirtækja á Íslandi

Innan samtakanna starfa fráveitur, hitaveitur, vatnsveitur, raforkuframleiðendur, raforkusalar og flutnings- og dreifingarfyrirtæki raforku.

Sjá nánar

Nýtt af nálinni

Orkuskipti á hafi möguleg fyrir árið 2050

Mögulegt er að orkuskipti innlenda skipaflotans verði um garð gengin fyrir árið 2050. Til þess að það geti gerst þarf að tryggja framleiðslu og innviði fyrir rafeldsneyti og öflug stefnumótun að vera til staðar frá stjórnvöldum, með stuðningi við fjárfestingar, skattalegum hvötum og skýrum kröfum um vaxandi hlutfall grænnar orku í stað jarðefnaeldsneytis. Þetta er […]

Desemberfundur sleginn af

Í ljósi þeirrar viðkvæmu stöðu sem Covid-faraldurinn er í um þessar mundir hefur verið ákveðið að slá Desemberfund Samorku af að þessu sinni. Við vonumst til að geta hóað öllum saman með tíð og tíma.

Nýir umræðuþættir um orkuskipti

Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta. Á þriðjudögum og fimmtudögum verður boðið upp á fróðlega umræðuþætti þvert á atvinnugreinar. Þættirnir eru sýndir í þriðjudaga og fimmtudaga frá 10:00 – 10:30 í Sjónvarpi atvinnulífsins á netinu og Facebook live.

Orku- og veitumál í deiglunni

Fyrirhuguð reglugerð um fráveitur og skólp

Síðastliðið vor samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning við uppbyggingu á fráveitum um land allt. Þetta átak í uppbyggingu á sér fyrirmynd í verkefni sem farið var í um síðastliðin aldamót og varð grunnur að miklu uppbyggingaátaki fráveitna, m.a. á höfuðborgarsvæðinu. Samorka hafði […]

Hálendisþjóðgarður

Samorka tekur ekki afstöðu með eða á móti stofnun hálendisþjóðgarðs. Hlutverk samtakanna er að benda á ákveðnar staðreyndir um núverandi frumvarp um hálendisþjóðgarð. Í nýrri orkustefnu fyrir Ísland kemur fram eftirfarandi framtíðarsýn: „Ísland er land hreinnar orku þar sem öll orkuframleiðsla er af endurnýjanlegum uppruna. Endurnýjanleg orkuframleiðsla gegnir grundvallarhlutverki í baráttunni gegn loftslagsvánni. Orkan er […]

Vindorka

Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi tækifæri til að uppfylla þarfir þjóðarinnar fyrir græna orku á fjölbreyttari máta en nú er gert. Mikilvægt er að um vindorku sé gott lagaumhverfi sem liðkar fyrir hagnýtingu vinds í þágu samfélagsins en horfir um leið til umhverfisins. Þannig verður Ísland áfram í forystuhlutverki í nýtingu grænnar orku.

Fréttir

Ný greining staðfestir spá um orkuskort

Ný greining Landsnets um afl- og orkujöfnuð staðfestir þá niðurstöðu frá sambærilegri greiningu sem unnin var 2019 að orkuskortur verði...

Hlutfall kvenna hækkar í orkugeiranum

Hlutfall kvenkyns stjórnarformanna hefur farið úr 25% í 58% á aðeins fjórum árum í orkugeiranum á Íslandi. Þá hefur hlutfall...

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna 2022

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 2. febrúar 2022. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig...

Myndbönd

Viðburðir

Orkuáætlun Horizon 2020: Kynningarfundur

Þriðjudaginn 9. janúar 2018 stendur Rannís, í samvinnu við GEORG og Iceland Geothermal, fyrir kynningarfundi um nýja rannsóknaráætlun Horizon 2020...

Laugardagur 29 janúar, 2022

Þjóðhagsleg hagkvæmni rafbílavæðingar

  Hvaða aðgerðir eru hagkvæmastar til að flýta fyrir rafbílavæðingu og hvaða árangri skila þær? Getur rafvæðing bílaflotans verið efnahagslega...

Laugardagur 29 janúar, 2022

Skipulögð samskipti og upplýsingamiðlun í krísu

Samorka heldur námskeið í skipulögðum samskiptum og upplýsingamiðlun í krísu í samvinnu við almannatengslafyrirtækið Aton. Námskeiðið fer fram föstudaginn 7....

Laugardagur 29 janúar, 2022Í FREMSTU RÖÐ

LOFTSLAGSMÁL Í HNOTSKURN

Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.