Frekar um stefnu og starfsemi Samorku:
Í þættinum heyrum við dæmi um nýleg áhlaup á fráveitur vegna öfga í veðurfari, fræðumst um aðgerðir til að aðlagast eða draga úr áhrifum loftslagsbreytinga, heyrum um mikilvægi styrkja og samtalsins í skipulagsmálum.
Bein útsending frá opnum fundi Samorku um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði. Veituinnviðir og þá sérstaklega fráveituinnviðir eru viðkvæmir fyrir flóðum, aukinni rigningu og öðrum loftslagsbreytingum. Á fundinum munum við fræðast um þær áskoranir sem veitur um allt land standa frammi fyrir og þær aðgerðir sem verið er að ráðast í til að aðlagast eða draga […]
Rætt var um stöðu rammaáætlunar og reynslu af henni á fjölsóttum fundi Samorku þann 14. janúar. Þar var farið yfir nýjar tillögur frá starfshópi umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytisins um endurskoðun á lögum um rammaáætlun og þau sem hafa unnið með rammaáætlun í gegnum tíðina sögðu frá vanköntum á því að vinna með það flókna og […]
Carbon Recycling International, eða CRI, hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024. Áslaug Arna Sigurbjörnsdóttir, háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, afhenti verðlaunin á opnum fundi Samorku í dag. Dómnefnd fagfólks úr orku- og veitugeiranum valdi CRI úr hópi átta tilnefninga til verðlaunanna. CRI hefur verið leiðandi í nýsköpun á orkusviði frá árinu 2006 með þróun nýrrar tækni, Emissions-to-Liquids (ETL), […]
Sú umgjörð sem orkufyrirtæki búa við er fullkomnlega óviðunandi. Samorka hefur lengi gagnrýnt ýmislegt í stjórnsýslunni hvað varðar þennan geira...
Bein útsending frá opnum fundi Samorku um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði. Veituinnviðir og þá sérstaklega fráveituinnviðir eru viðkvæmir fyrir flóðum,...
Norræna fráveituráðstefnan verður haldin í Osló dagana 23. – 25. september. Ráðstefnan er stærsti viðburður í fráveitumálum á Norðurlöndunum. Nú er óskað...
Samorkuþing verður haldið í Hofi á Akureyri dagana 22. – 23. maí 2025. Samorkuþing er stærsta fagráðstefna landsins í orku-...
Samorka býður til ársfundar miðvikudaginn 19. mars 2025 í Silfurbergi, Hörpu. Fundurinn verður einkar veglegur í tilefni af 30 ára...
Samorka býður á fræðandi opinn fund um áhrif loftslagsbreytinga á veituinnviði þriðjudaginn 21. janúar kl. 9.00 – 10.30 á...
ATHUGIÐ! VEGNA BILUNAR Á GRAND HÓTEL ER FUNDURINN EKKI SENDUR ÚT. Upptaka verður mögulega í boði síðar, við skoðum það...
Nýsköpunarverðlaun Samorku verða afhent í fjórða sinn á opnum fundi í Grósku fimmtudaginn 12. desember. Fundurinn hefst kl. 15 og...
Desemberfundur Samorku verður haldinn miðvikudaginn 4. desember kl. 15.30 – 17.30 á The Reykjavík EDITION, Austurbakka 2. Fundurinn er eins...
Vorið 2021 samþykkti Alþingi breytingar á lögum um uppbyggingu og rekstur fráveitna sem fela í sér ný ákvæði um stuðning...
Vindorka er sjálfsögð viðbót við þá endurnýjanlegu orkukosti sem nýttir eru í dag og er uppbygging hennar hér á landi...
Upphafleg markmið laga um verndar- og orkunýtingaráætlun („rammaáætlun“) voru að sætta mismunandi sjónarmið með því að leggja faglegt mat á...
Neytendur hafa val um af hvaða fyrirtæki þeir kaupa rafmagn, óháð búsetu. Það er ábyrgð okkar, bæði einstaklinga og fyrirtækja, að velja söluaðila rafmagns um ...
Upprunaábyrgðir raforku hafa verið til umræðu í fjölmiðlum upp á síðkastið. Eðlilegt er að skiptar skoðanir séu um þær, en hins vegar hefur borið á grundvallar ...
Orku- og veituþjónusta, eða heitt vatn, kalt vatn, rafmagn og fráveita, þykir nauðsynleg þjónusta á hverju heimili. Afar mismunandi er hversu mikið þarf að greiða ...
Jarðvarmi og vatnsafl, vind- og sólarorka er umhverfisvæn orka - hún felur ekki eða að mjög takmörkuðu leyti í sér losun koltvísýrings og mengun umhverfisins.