Búist er við um 620 gestum á þingið í ár, sem haldið er á þriggja ára fresti á Akureyri.
Evrópskur samstarfsvettvangur um tækni og nýsköpun vegna sjálfbærrar hitunar og kælingar1 stóð fyrir ráðstefnu í Brussel þann 7. maí sem...
Framkvæmdastjórn ESB vinnur nú að stefnu um verndun og gæði grunnvatns, sem er eitt af forgangsmállum sambandsins.
Í vikunni skilaði Samorka inn umsögnum um fjögur mál.
Á næstunni taka gildi nýjar reglur um viðskipti á raforkumarkaði. Í þættinum er fjallað um tilurð þeirra og hvaða þýðingu...
Íslenskir fulltrúar meðal þátttakenda í Vatnsaflsdeginum 2025 í Brussel Vatnsafl er mikilvægt fyrir sveigjanleika sjálfbærra orkukerfa í Evrópu og orkumál...
Með markvissum skrefum er því unnt að minnka enn frekar útsetningu íslensk hagkerfis gagnvart ytri ógnum og neikvæðri þróun í...
Sveinn Helgason hefur verið ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs hjá Samorku, með starfsstöð í Brussel og einnig í Reykjavík. Þessi nýja...
Loftslags- og orkusjóður auglýsir einn milljarð í styrki til nýtingar og leitar á jarðhita. Umsóknarfrestur er til 1. maí 2025.
Vel var mætt í Silfurberg á ársfund Samorku, Framkvæmum fyrir framtíðina, miðvikudaginn 19. mars. Hér má sjá svipmyndir af fundinum...