Fréttir

Fréttir

Rannsóknasjóður HS Orku styrkir rannsóknarverkefni

Rannsóknasjóður HS Orku veitir styrki til afmarkaðra rannsóknarverkefna sem hafa skírskotun til starfsemi fyrirtækisins og/eða til sjálfbærniáherslna HS Orku.

Sjóður til að styðja við rafvæðingu iðnaðarferla

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur hafið tilraunaútboð fyrir Nýsköpunarsjóð em er sérstaklega ætlað að styðja rafvæðingu iðnaðarferla fyrir framleiðslu á vinnsluhita (IF25...

ESB-styrkir til að efla áfallaþol í boði fyrir íslensk orku- og veitufyrirtæki

Evrópusambandið hefur opnað fyrir umsóknir um styrki upp á samtals 15 milljónir evra, jafnvirði um 2.2 milljarða króna, úr Internal...

Opið fyrir umsóknir um styrki til fráveituframkvæmda

Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið hefur opnað fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til og með...

Hafdís Helga ráðin upplýsingafulltrúi Samorku

Hafdís kemur til Samorku frá Ríkisútvarpinu þar sem hún hefur starfað síðastliðin átta ár við fréttamennsku og fjölbreytta dagskrárgerð, nú...

Ár uppbyggingar orku- og veituinnviða

Árið 2025 var viðburðaríkt og krefjandi á sviði orku- og veitumála. Óvænt áföll urðu með alvarlegri bilun í álverinu á...

Stækkun orkuvers í skugga jarðhræringa

Þann 1. desember var sjöundi áfangi Svartsengis, orkuvers HS Orku, tekinn í notkun og jókst þar með framleiðslugeta þess um...

Samorka, HS Orka, Landsvirkjun og Veitur styðja ákall EGEC til ESB um öfluga jarðhitaáætlun

Samorka, HS Orka, Landsvirkjun og Veitur eru meðal þeirra sem skrifa undir bréf EGEC , European Geothermal Energy Council, til...

Jólakveðja frá Samorku

Skrifstofa Samorku verður í hægagangi nú í aðdraganda jóla og best er að kanna hvort einhver sé á staðnum áður...

Tillaga um formlegt samstarf stjórnvalda og einkaaðila um áfallaþol í nýrri skýrslu

Formfastur samstarfsvettangur stjórnvalda og einkaaðila hér á landi um að efla áfallaþol samfélagsins er meðal tillagna í nýrri skýrslu „Áfallaþol...