Fréttir

Fréttir

Opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna

Samtök atvinnulífsins og aðildarsamtök hafa opnað fyrir tilnefningar til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins 2025. Hvetja samtökin aðildarfyrirtæki til að senda inn tilnefningar...

Umsögn: Öll atvinnuuppbygging þarf öruggt aðgengi að grænni orku og traustum veituinnviðum

Í nýrri umsögn Samorku um áform um atvinnustefnu Íslands til 2035 og birt hefur verið í samráðsgátt er lögð áhersla...

Umsögn Samorku: Orku- og veituinnviðir eru ómissandi

Samorka telur að skýrt þurfi að koma fram í lögum um almannavarnir að raforka, hitaveita, vatnsveita og fráveita séu ómissandi...

Svikapóstur um ógreiddan rafmagnsreikning

Samorka varar við svikapósti þar sem fólk er beðið að greiða ógreiddan rafmagnsreikning með þar til gerðum kóða á greiðslusíðu....

Brýnt að styrkja dreifiveitur Evrópu gegn loftslagsvá

Orkukerfi Evrópu standa frammi fyrir vaxandi hættu af völdum loftslagsbreytinga og brýnt er að efla viðnámsþol dreifikerfa raforku til að...

Mikilvægast að styrkja bakbeinið í flutningskerfi raforku

Orkuskipti og aukin eftirspurn eftir raforku kallar á mikla samvinnu í uppbyggingu raforkuinnviða. Kerfisáætlun Landnets hefur það hlutverk að áætla...

Aðildarríki ESB fá gula spjaldið frá Brussel

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins þrýstir nú á öll aðildarríkin nema eitt (Danmörku) að innleiða sem fyrst í landslög tilskipanir um að efla...

Djúpborun: Tæknilegt ævintýri sem getur skipt sköpum

Að bora djúpt ofan í jarðlögin til að ná í orku er eitthvð sem unnið hefur verið að árum saman...

20 orkugerðir teknar upp í EES samninginn

Alls voru 20 orkugerðir teknar upp í samninginn um evrópska efnahagssvæðið (EES) á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar í Brussel í dag,...

ESB styrkir til öryggisrannsókna – tækifæri fyrir orku- og veitufyrirtæki

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Horizon Europe á sviði öryggisrannsókna (security research). Alls eru 250 milljónir...