Fréttir

Fréttir

Djúpborun: Tæknilegt ævintýri sem getur skipt sköpum

Að bora djúpt ofan í jarðlögin til að ná í orku er eitthvð sem unnið hefur verið að árum saman...

20 orkugerðir teknar upp í EES samninginn

Alls voru 20 orkugerðir teknar upp í samninginn um evrópska efnahagssvæðið (EES) á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar í Brussel í dag,...

ESB styrkir til öryggisrannsókna – tækifæri fyrir orku- og veitufyrirtæki

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins hefur auglýst eftir umsóknum um styrki úr Horizon Europe á sviði öryggisrannsókna (security research). Alls eru 250 milljónir...

Vöxtur  í nýtingu jarðhita í Evrópu

Vöxtur er í nýtingu og leit að jarðhita í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu sem European Geothermal Energy Council (EGEC), samtök...

Ráðherra setur vindorkukost í nýtingarflokk

Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis, orku- og loftslagsráðherra hefur lagt til að færa fyrirhugaða vindorkuvirkjun í Garpsdal í Reykhólahreppi yfir í...

Hæstiréttur staðfestir ógildingu á virkjunarleyfi Hvammsvirkjunar 

Hæstiréttur hefur staðfest ógildingu virkjunarleyfis Hvammsvirkjunar og tekur undir þá túlkun að breyting á lögum um stjórn vatnamála frá 2011...

Vaðölduver verður til

Í þættinum fáum við að heyra meira ferlið, undirbúning og upphaf framkvæmda, auk þess sem hægt er að sjá hvernig...

Þingið á lokametrum en flest orku- og veitutengd mál enn óafgreidd

Þinglok nálgast og enn er margt óunnið í mikilvægum orku- og veitumálum. Þegar ný ríkisstjórn kynnti þingmálaskrá sína fyrir 156....

Danir leggja áherslu á endurnýjanlega orku og samkeppnishæfni í forsæti ráðherraráðs ESB

Danmörk tók við formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins (Ráðinu) í dag 1. júlí og gegnir því hlutverki næstu sex mánuði, eða...

Nýjar reglur ESB styðja við orkuskipti og hreina iðnvæðingu

Reglurnar koma til með að snerta hagsmuni Íslands enda gilda samkeppnisreglur ESB hér á landi.