Hvernig tryggjum við orkuöryggi til framtíðar? Ráðstefna í HR 15. október

Fimmtudaginn 15. október efnir Háskólinn í Reykjavík til ráðstefnu um orkuöryggi á Íslandi í alþjóðlegu samhengi. Forseti Íslands opnar ráðstefnuna en fyrirlesarar koma frá MIT, Harvard og Tufts háskólunum, Brookings stofnuninni í Bandaríkjunum, Háskólanum í Reykjavík, Landsvirkjun og Landsneti.

Sjá nánar á vef Háskólans í Reykjavík.