Gestafyrirlesari Jarðhitaskólans 2015

Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna 2015, Dr. Meseret Teklemariam frá Eþíópíu, flytur í næstu viku röð fyrirlestra um jarðfræði jarðhitakerfa og jarðhita í Afríku. Fyrirlestrarnir verða haldnir í Víðgelmi og hefjast kl. 9. Nánari upplýsingar má sjá á heimasíðu Jarðhitaskólans.