Fréttir

Fréttir

Skráning hafin á Fagfund hita-, vatns- og fráveitna

Skráning er hafin á Fagfund Samorku, sem verður haldinn á Hótel Borgarnesi dagana 28....

Framkvæmdir hefjast við Þeistareykjavirkjun

Landsvirkjun hefur undirritað samning við verktaka um byggingu stöðvarhúss Þeistareykjavirkjunar og veitna. Gert er ráð fyrir 45 MW virkjunaráfanga í...

Nýjar áherslur í starfsemi Landsnets

Landsnet er að taka upp breytt verklag með skýrari sýn á samfélagsábyrgð fyrirtækisins sem felst m.a. í enn meira samráði...

Málþing VAFRÍ um fráveitulausnir á viðkvæmum svæðum

Vatns- og fráveitufélag Íslands (VAFRÍ) býður til opins málþings um fráveitulausnir á viðkvæmum svæðum og er áherslan á fráveitumál við...

Vatn og sjálfbær þróun

Mikilvægi sjálfbærrar nýtingu vatns um heim allan hefur sennilega aldrei verið meira, og á næstu árum og áratugum mun það...

Ársfundur Norðurorku 2015

Ársfundur Norðurorku hf. verður haldinn í Menningarhúsinu Hofi föstudaginn 27. mars 2015, kl. 15:00. Á fundinum eru tvö meginþemu, vatnsvernd...

Orkan ódýrust hérlendis

Húshitun er mun ódýrari í Reykjavík en í höfuðborgum hinna Norðurlandanna. Raforka til heimila sömuleiðis. Kalda vatnið er á svipuðu...

Dagur vatnsins 2015 – Vatn og sjálfbær þróun

Þann 22. mars er Dagur vatnsins haldinn hátíðlegur um allan heim. Dagur vatnsins er árlega tilefni til þess að fagna...

Erindi af vorfundi Jarðhitafélags Íslands

Vorfundur Jarðhitafélags Íslands var haldinn þann 19. mars síðastliðinn í húsakynnum Landsvirkjunar. Fundurinn, sem var haldinn í beinu framhaldi af aðalfundi...

Vindmyllur með mjög góða nýtingu

Nýting vindmyllanna fyrir ofan Búrfell var afar góð á fyrsta heila rekstrarári þeirra, raunar með því allra hæsta í heiminum,...