7. júní 2015 Skriflegt efni af málþingi VAFRÍ um fráveitulausnir til verndar viðkvæmum viðtökum Vatns- og fráveitufélag Íslands hélt nýlega vel heppnað málþing um fráveitulausnir til verndar viðkvæmum viðtökum. Við vekjum athygli á því að nú er hægt að nálgast skriflegt efni af málþinginu. Það má finna hér á heimasíðu VAFRÍ.