Fréttir

Fréttir

Sæstrengur til Bretlands hagkvæmur

Þjóðhagslegur ábati af sæstreng milli Íslands og Bretlands gæti verið um 400 milljarðar króna og haft jákvæð áhrif á árlega...

Samanburður á hagkvæmni virkjanakosta

Virkjunarkostir landsmanna eru fjölmargir með mismunandi stofnkostnað, rekstrarkostnað, orkuvinnslugetu, nýtingu og fleira. Vatnsaflsvirkjanir hafa almennt verið ódýrari í stofnkostnaði á...

Kalt vatn ódýrt á Íslandi

Íslensk heimili greiða um 28 þúsund krónur á ári fyrir kalt vatn. Í Stokkhólmi er greitt sama verð, en á...

Styrkir til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla á vef sínum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2016. Sjá nánar...

Koltvísýringi breytt í stein á tveimur árum

Hægt er að binda koltvísýring sem steintegund í basaltberglögunum við virkjun ON á Hellisheiði að 95 prósentum á tveimur árum...

Hátt hlutfall útblásturs í Evrópu vegna raforku- og varmaframleiðslu

Hlutfall útblásturs gróðurhúsalofttegunda vegna raforku- og varmaframleiðslu fer yfir 50% í fjölmörgum löndum Evrópu. Ísland er með lægsta hlutfallið, eða...

Erlendir ferðamenn jákvæðir í garð endurnýjanlegrar orkuvinnslu á Íslandi

75% ferðamanna segja vinnslu endurnýjanlegrar orku hafa haft jákvæð áhrif á upplifun sína af íslenskri náttúru og 93% segjast hafa...

Ályktað um raforkumarkaðinn án skoðunar á tölulegum gögnum

Skýrsla Lars Christensen um íslenska orkumarkaðinn fjallar á fræðilegan hátt um möguleikann á óeðlilegri þróun raforkukostnaðar hérlendis. Þá varpar höfundur...

Nýgengi krabbameina ekki hærra hér en í grannlöndum

Að gefnu tilefni vill Samorka minna á gagnrýni á rannsóknir um tengsl á milli tíðni krabbameina og lengdar búsetu í...

Flutningsgjald raforku á Íslandi til stórnotenda undir meðaltali

Flutningsgjald á raforku til stórnotenda á Íslandi er undir meðaltali í Evrópu, eða rúmar fimm evrur á megavattstund (MWst). Meðaltalið...