Fréttir

Fréttir

Eiríkur Bogason jarðsunginn á morgun

Ei­rík­ur Boga­son, fyrr­ver­andi fram­kvæmda­stjóri Samorku, lést föstu­dag­inn 23. mars síðastliðinn, 71 árs að aldri. Ei­rík­ur læt­ur eft­ir sig eig­in­konu, Guðbjörgu...

Rafbílaeigendur komast hringinn

Hraðhleðslustöð fyrir rafbíla hefur verið tekin í notkun við Mývatn. Þessi nýja viðbót ON í hraðhleðslustöðvum markar tímamót, því nú geta...

Framlag orku- og veitufyrirtækja til loftslagsmála

Framlag orku- og veitufyrirtækja til loftslagsmála er stórt, hvort sem litið er til fortíðar eða framtíðar. Um þetta var fjallað...

Kolefnishlutlaus orku- og veitustarfsemi fyrir árið 2040

Orku- og veitustarfsemi ætlar að verða kolefnishlutlaus fyrir árið 2040. Yfirlýsing þess efnis var afhent Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, ferðamála-,...

Konur meirihluti stjórnar Samorku

Ragna Árnadóttir, aðstoðarforstjóri, var í dag kjörin fulltrúi Landsvirkjunar í stjórn Samorku á aðalfundi samtakanna. Þá voru einnig endurkjörin í...

Landsnet Menntasproti ársins

Landsnet er menntasproti ársins 2018. Allan sólarhringinn vinna starfsmenn í stjórnstöð fyrirtækisins við að stýra raforkukerfi Íslands sem er flóknasta...

Hvað verður um starfið þitt?

Hvað verður um starfið þitt? er yfirskrift Menntadags atvinnulífsins sem verður haldinn í Hörpu fimmtudaginn 15. febrúar kl. 8.30-12. Dagurinn,...

Ásmundur nýr forstöðumaður upplýsingatækni Landsnets

Landsnet hefur ráðið Ásmund Bjarnason í starf forstöðumanns upplýsingatækni þar sem hann mun stýra uppbyggingu og þróun á upplýsingakerfum Landsnets....

ON tekur í notkun tvær nýjar hlöður

Orka náttúrunnar virkjaði tvær nýjar hlöður fyrir rafbílaeigendur á dögunum. Önnur þeirra var sett upp á Stöðvarfirði í lok janúar,...

Nýr raforkusamningur Landsvirkjunar og Advania Data Centers

Landsvirkjun og hátæknifyrirtækið Advania Data Centers hafa undirritað rafmagnssamning um afhendingu á 30 MW til gagnaversins á Fitjum í Reykjanesbæ....