Árlegur fundur og námsstefna borgaralegra yfirvalda almannavarna á Norðurlöndunum fór fram dagana 10. – 12. september í Kuopio í Finnlandi....
Mikilvægt er að standa vörð um neysluvatnið okkar því það er okkar mikilvægasta auðlind. Í nútímasamfélagi verður það sífellt flóknara...
Fulltrúi Samorku sækir Evrópska jarðhitaþingið – European Geothermal Congress – sem fram fer í Zurich í Sviss frá 6.-10. október...
Dagana 23. til 25. september fór fram norræna fráveituráðstefnan, NORDIWA 2025, í Osló. Voru þar haldnar hátt í 50 mál-...
18 verkefni hlutu styrk úr loftslags- og orkusjóði til að stuðla að hitaveituvæðingu um allt land.
Samorka óskar eftir tilnefningum til Nýsköpunarverðlauna Samorku, sem afhent verða á opnum fundi í Hörpu í nóvember.
Vernd innviða, áfallaþol og tryggur aðgangur að orku er meðal áhersluatriða hvað varðar inntak og stefnu Íslands í varnar- og...
Forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, Ursula von der Leyen, lagði áherslu á orkumál í stefnuræðu sinni „State of the Union“ í Evrópuþinginu...
0,7% af heildarútgjöldum ríkisins renna til orkumála árið 2026, eða 11,6 ma. kr. Útgjöld í orkumálum dragast næstmest saman af öllum málaflokkum.
Framkvæmdastjórn ESB óskar nú eftir endurgjöf almennings- og hagsmunaðila um stefnumótun í hitun og kælingu húsnæðis.