Vöxtur er í nýtingu og leit að jarðhita í Evrópu samkvæmt nýrri skýrslu sem European Geothermal Energy Council (EGEC), samtök...
Jóhann Páll Jóhannsson umhverfis, orku- og loftslagsráðherra hefur lagt til að færa fyrirhugaða vindorkuvirkjun í Garpsdal í Reykhólahreppi yfir í...
Hæstiréttur hefur staðfest ógildingu virkjunarleyfis Hvammsvirkjunar og tekur undir þá túlkun að breyting á lögum um stjórn vatnamála frá 2011...
Í þættinum fáum við að heyra meira ferlið, undirbúning og upphaf framkvæmda, auk þess sem hægt er að sjá hvernig...
Þinglok nálgast og enn er margt óunnið í mikilvægum orku- og veitumálum. Þegar ný ríkisstjórn kynnti þingmálaskrá sína fyrir 156....
Danmörk tók við formennsku í ráðherraráði Evrópusambandsins (Ráðinu) í dag 1. júlí og gegnir því hlutverki næstu sex mánuði, eða...
Reglurnar koma til með að snerta hagsmuni Íslands enda gilda samkeppnisreglur ESB hér á landi.
Stærsta markmiðið með European Water Resilient Strategy er að laga brotna hringrás vatnsins í Evrópu. Birna Guttormsdóttir sérfræðingur hjá framkvæmdastjórn...
Fulltrúar jarðhitageirans í Evrópu segja mikilvægt að væntanleg aðgerðaáætlun Evrópusambandsins um að efla nýtingu jarðhita ýti undir fjárfestingar í þessum...
Viltu taka þátt í að móta rekstrarumhverfi orku- og veitustarfsemi á Íslandi á grunni góðra gagna og upplýsandi greininga? Samorka...