Fréttir

Fréttir

BM Vallá og Kapp hlutu umhverfisviðurkenningar

Umhverfisfyrirtæki ársins er BM Vallá en framtak ársins á sviði umhverfismála á KAPP. Fyrirtækin voru verðlaunuð á Umhverfisdegi atvinnulífsins sem...

Kjósum um græna framtíð

Orkan er súrefni og grundvallarforsenda blómlegrar atvinnustarfsemi sem án orku fær ekki þrifist.

Umtalsverð fasteignagjöld sveitarfélaga af vindorkuverum 

Núverandi skattframkvæmd vegna fasteignagjalda gæti árlega skilað sveitarfélögum milljörðum í fasteignagjöld á líftíma vindorkuverkefna samkvæmt greiningu sem Deloitte hefur unnið...

Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024: Óskað eftir tilnefningum

Samorka leitar að framúrskarandi nýsköpunar- og sprotafyrirtækjum fyrir Nýsköpunarverðlaun Samorku 2024 sem afhent verða 28. nóvember.

Auglýst eftir umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda

Opnað hefur verið á ný fyrir umsóknir sveitarfélaga um styrki til fráveituframkvæmda. Umsóknarfrestur vegna styrkjanna er til og með 30....

Í samkeppni um vindinn

Framtíðarsýnin er samfélag knúið áfram af 100% grænni orku. Jafnt og öruggt aðgengi allra að orku á samkeppnishæfu verði á...

Lærdómurinn

Hver hefur lærdómurinn verið af því sem gengið hefur á hingað til? Myndband frá ársfundi Samorku 2024.

Mikilvægi innviðanna

Af hverju er verið að leggja sig fram við að bjarga innviðum á Reykjanesskaga? Hvaða þýðingu hafa þessar virkjanir, lagnir...

Álag og líðan

Að vinna við yfirvofandi ógn og mikla óvissu veldur talsverðu álagi. Hér heyrum við hvaða áhrif þetta hefur haft á...

Upplifunin

Hlaupið undan rennandi hrauni, flautandi gasmælar, unnið undir vökulu auga sérsveitar og drónaflugs.Að vinna við óvenjulegar aðstæður kallar á óvenjulegar...