Hannað hefur verið merki eitt hundrað ára afmælis hitaveitu á Íslandi. Höfundur merkisins er Hlynur Ólafsson, grafískur hönnuður. Merkið sýnir...
Eurelectric, Evrópusamtök rafiðnaðarins, telja að áform ESB um stóraukinn hlut endurnýjanlegra orkugjafa muni að óbreyttu draga úr samkeppnishæfni atvinnulífs innan...
Það er ekki á hverjum degi sem ný vatnsaflsvirkjun er tekin í notkun. Föstudaginn 17. janúar s.l. var Reykdalsvirkjun, hin nýja,...
Við gerð nýs alþjóðlegs samkomulags um loftslagsmál hljóta íslensk stjórnvöld að leggja áherslu á sérstöðu Íslands og þann árangur sem...
Stofnað hefur verið John Snow Senat. Megin markmið þess er að vekja athygli á mikilvægi vatnsmála og þörf á...
Sextán tillögur bárust að útilistaverki sem Samorka og Mosfellsbær hyggjast láta reisa á nýju torgi við Þverholt í Mosfellsbæ. Tilefni...
Ásgeir Sæmundsson fyrverandi stöðvarstjóri í Andakílsárvirkjun er látinn. Hann var fæddur 1923 og lést á Landsspítala Íslands mánudaginn 26. nóvember. Ásgeir var...
Nú er komin fram ný tegund af gagnrýni á hendur einu fyrirtæki vegna virkjanaframkæmda, segir Gústaf Adolf Skúlason, aðstoðarframkvæmdastjóri Samorku,...
Samorka og Mosfellsbær auglýsa í sameiningu eftir þátttakendum í forvali fyrir lokaða samkeppni um gerð útilistaverks sem rísa á í...
Föstudaginn 19. okt. sl. var haldið námskeið um innra eftilit og hreinlæti hjá vatnsveitum. Áherslan var á hvernig standa ætti...