Fréttir

Fréttir

Útflutningsbanni íslenskra upprunaábyrgða aflétt

AIB (Association of Issuing Bodies) hefur úrskurðað að Ísland uppfylli allar kröfur upprunaábyrgðarkerfis þess og verður ekki gripið til frekar ráðstafana gagnvart Landsneti eða...

Frumskógur leyfisveitinga

Ásbjörn Blöndal, framkvæmdastjóri þróunar- og auðlindasviðs hjá HS Orku og Jóna Bjarnadóttir, framkvæmdastjóri samfélags og umhverfis hjá Landsvirkjun fara með...

Orku- og veitufyrirtæki fá viðurkenningu Jafvægisvogarinnar

HS Orka, Landsvirkjun, Norðurorka, Orkusalan, Orkuveita Reykjavíkur og Veitur hlutu öll viðurkenningu Jafnvægisvogarinnar, hreyfiaflsverkefnis Félags kvenna í atvinnulífinu, í gær....

Nýjar lausnir fyrir nýja tíma

Finnur Beck, framkvæmdastjóri Samorku, skrifar: Nýsköpunarverðlaun Samorku voru veitt í þriðja sinn á dögunum. Um árleg verðlaun er að ræða,...

Óskað eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins

Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 13. október 2023. Verðlaunin verða veitt af forseta Íslands, Guðna Th....

Atmonia hlýtur Nýsköpunarverðlaun Samorku 2023

Atmonia fékk í dag Nýsköpunarverðlaun Samorku 2023. Verðlaunin voru afhent á opnum fundi sem bar yfirskriftina Hugvit / Hringrás /...

Katrín Helga ráðin lögfræðingur Samorku

Katrín Helga Hallgrímsdóttir hefur verið ráðin lögfræðingur Samorku. Katrín Helga hefur fjölbreytta reynslu á sviði lögfræði, úr atvinnulífinu og af...

Full orkuskipti möguleg árið 2050

Fullum orkuskiptum verður ekki náð árið 2040 eins og markmið stjórnvalda segja til um samkvæmt nýrri raforkuspá til ársins 2060...

Hagfræðin hennar ömmu og auðlindanýting í Svartsengi

Sjálfbærni og hringrásarhagkerfi eru einfaldlega ný orð yfir hagfræðina hennar ömmu í huga Alberts Albertssonar. Í gegnum áratuga starfsferil hefur...

Lokun vegna sumarleyfa

Skrifstofa Samorku verður lokuð dagana 17. júlí – 7. ágúst. Hægt er að ná í starfsfólk með því að senda...