„Eins og öll önnur fyrirtæki nýta loks orku- og veitufyrirtæki þjónustu flugfélaga, gistihúsa, bílaleiga, rútubíla, veitingaaðila o.s.frv., ekki síst á...
„Komandi kynslóðir munu hins vegar njóta ávaxtanna af því ef fyrri kynslóðir hafa reist slíkar virkjanir, sem enn skapa verðmæti...
Alþingi samþykkti á dögunum (17. desember) frumvarp iðnaðarráðherra um tvöföldun á eftirlitsgjaldi með flutningsfyrirtæki og dreifiveitum raforku. Gjaldið skilaði á...
Á fjölsóttum veitustjórafundi Samorku voru flutt erindi um virkjanaframkvæmdir á Norðausturlandi, jarðskjálftavirkni við niðurdælingu jarðhitavökva og ný sveitarstjórnarlög. Erindin er...
Á fjölsóttum veitustjórafundi Samorku fékk Norðurorka afhenta heimild Neytendastofu til reksturs á innra eftirlitskerfi fyrir sölumæla raforku og vatns (heitt og...
Jarðhitafélag Íslands heldur haustfund sinn þriðjudaginn 6. desember, í Orkugarði að Grensásvegi, og hefst fundurinn kl. 13:00. Yfirskrift fundarins að þessu...
Ef allt flutningskerfið yrði endurbyggt með jarðstrengjum yrði umframkostnaðurinn á bilinu 400-500 milljarðar króna. Afleiðingarnar af því yrðu augljóslega veruleg...
Uppsafnaður sparnaður Íslendinga af því að nota jarðvarma í stað olíu til húshitunar á árunum 1970-2010 er áætlaður um 2.420...
Ásgeir Margeirsson, stjórnarformaður HS Orku, segir umtalsverða nýsköpun eiga sér stað í orkuiðnaði og á Íslandi sé mikil þörf fyrir...
Námskeið fyrir hita- og vatnsveitur fór fram á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 11. nóvember s.l. Námskeiðið var fjölsótt og greinilegt...