Fjölbreytt dagskrá fagfundar raforkusviðs Samorku

Hér á vef Samorku er að finna dagskrá fagfundar raforkusviðs sem haldinn verður á Kirkjubæjarklaustri dagana 23.-24. maí nk., auk upplýsinga um skráningu o.fl. Alls verða á þriðja tug erinda flutt um ýmis atriði er varða rekstur og rekstrarumhverfi raforkufyrirtækja.