Erindi ársfundar Landsvirkjunar – sæstrengur, ónotuð orka, lækkandi skuldastaða…

Á fjölsóttum ársfundi Landsvirkjunar var m.a. fjallað um þróun á sviði orkumála í nágrannalöndum, um hugsanleg viðskipti um sæstreng og samspil þeirra við áframhaldandi iðnaðaruppbyggingu, um ónotaða orku í lokuðu kerfi, stöðu Landsvirkjunar o.fl. Erindi fundarins og upptöku frá honum má nálgast hér á vef Landsvirkjunar.

Fréttir