Opinn ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur 12. apríl

Föstudaginn 12. apríl verður opinn ársfundur Orkuveitu Reykjavíkur haldinn í höfuðstöðvum fyrirtækisins að Bæjarhálsi 1. Fjallað verður um stöðu og horfur og m.a. munu tveir gestir ræða hlutverk Orkuveitunnar, þeir Andri Snær Magnason rithöfundur og Þorsteinn Víglundsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins. Sjá nánar á vef Orkuveitunnar.