ESB og auðlindirnar

Stefán Már Stefánsson prófessor við Lagadeild Háskóla Íslands fjallar um íslenskar lagareglur, þjóðréttarsamninga, reglur ESB og EES-samningsins, eignarétt og stjórnunarrétt að auðlindum landsins o.fl. á fundi Lagastofnunar miðvikudaginn 20. mars. Sjá nánar á vef HÍ.