Málþing um veika hlekki í vatnsöflun

Fimmtudaginn 11. apríl stendur Vatns- og fráveitufélag Íslands fyrir málþingi um veika hlekki í vatnsöflun, í samstarfi við Samorku o.fl. Málþingið verður haldið í húsakynnum Háskólans í Reykjavík og hefst kl. 13:00. Fjallað verður um vatnsöflun, vatnsforða, dreifingu o.fl. Sjá dagskrá og upplýsingar um skráningu.