Fréttir

Fréttir

Sjónvarpsþættir um vatn, raforku og jarðvarma

Þessar vikurnar sýnir sjónvarpsstöðin N4 þættina Orku landsins á mánudagskvöldum, en þættina má jafnframt nálgast hér á vef stöðvarinnar....

Erindi Fagfundar veitusviðs Samorku

Samanlagt tóku um 180 manns þátt í vel heppnuðum Fagfundi veitusviðs Samorku sem haldinn var á Hótel Borgarnesi dagana 28.-29....

Skriflegt efni af málþingi VAFRÍ um fráveitulausnir til verndar viðkvæmum viðtökum

Vatns- og fráveitufélag Íslands hélt nýlega vel heppnað málþing um fráveitulausnir til verndar viðkvæmum viðtökum. Við vekjum athygli á því...

#orkakvenna

Orkuveita Reykjavíkur, Orka náttúrunnar og Gagnaveita Reykjavíkur taka þátt í hátíðarhöldum vegna 100 ára afmælis kosningaréttar kvenna. Þau hafa ákveðið...

Metmánuður í notkun á heitu vatni á höfuðborgarsvæðinu

Í nýrri frétt frá Orkuveitu Reykjavíkur kemur fram að hver einasti mánuður frá áramótum hefur verið metmánuður í notkun á...

Gagnaver í leit að staðsetningu; opinn fundur Landsvirkjunar 5 júní.

Föstudaginn 5. júni heldur Landsvirkjun opinn fund á Grandhótel, um staðarval fyrir gagnaver.

Auðlindagarður á Reykjanesi

Fimmtudaginn 28. maí s.l. var haldinn opinn kynningarfundur í Hörpu, um starfssemi Auðlindagarðsins á Reykjanesi. Flutt voru afar fróðleg erindi...

Fagfundur veitusviðs Samorku, Borgarnesi

Fagfundur veitusviðs Samorku verður haldinn á Hótel Borgarnesi dagana 28. og 29. maí næstkomandi. Að þessu sinni verður fjallað um...

Framtíðaráhrif loftslagsbreytinga, opinn fundur Landsvirkjunar 22. maí

Föstudaginn 22. maí býður Landsvirkjun til opins fundar um hnattrænar loftslagsbreytingar og hvernig fyrirtæki geta unnið gegn áhrifum þeirra. Fundurinn...

Orkuveita Reykjavíkur tilnefnd til umhverfisverðlauna

Orkuveita Reykjavíkur er á meðal þeirra sem tilnefnd eru til náttúru- og umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2015. Þema verðlaunanna í ár er...