Orka náttúrunnar, ON, gerir sinn fyrsta stóriðjusamning.

Orka náttúrunnar og Silicor Materials hafa undirritað samning sem hljóðar upp á sölu á 40 MW, og er þetta fyrsti stóriðjusamningur sem Orka náttúrunnar gerir. Silicor Materials hyggst reisa silikonverksmiðju á Grundartanga.

Sjá nánar hér á vef ON.