Fréttir

Fréttir

Áttin – sameiginleg gátt starfsmenntasjóða, morgunverðarfundur

Þriðjudaginn 20. október verður haldinn morgunverðarfundur í Húsi atvinnulífsins, Borgartúni 35, þar sem fjallað verður um sameiginlega gátt starfsmenntasjóða -...

Búrfellsvirkjun stækkuð um 100 MW

Landsvirkjun hefur ákveðið að stækka Búrfellsvirkjun um 100 MW og er áætlað að framkvæmdir hefjist á vormánuðum. Stækkunin mun nýta...

Hvernig tryggjum við orkuöryggi til framtíðar? Ráðstefna í HR 15. október

Fimmtudaginn 15. október efnir Háskólinn í Reykjavík til ráðstefnu um orkuöryggi á Íslandi í alþjóðlegu samhengi. Forseti Íslands opnar ráðstefnuna...

Boðaðar skerðingar á afhendingu dregnar til baka

Landsvirkjun hefur ákveðið að draga til baka boðaðar takmarkanir á afhendingu rafmagns til viðskiptavina samkvæmt sveigjanlegum samningum í ljósi bættrar...

Skráning stendur yfir á norrænu fráveituráðstefnuna – Nordiwa 2015

Nú er í fullum gangi skráning á norrænu fráveituráðstefnuna - Nordiwa 2015. Samorka tekur þátt í skipulagningu ráðstefnunnar, sem verður haldin dagana...

Gestafyrirlesari Jarðhitaskólans 2015

Gestafyrirlesari Jarðhitaskóla Háskóla Sameinuðu Þjóðanna 2015, Dr. Meseret Teklemariam frá Eþíópíu, flytur í næstu viku röð fyrirlestra um jarðfræði jarðhitakerfa og...

„Sjálfbærni er sjálfsögð“

Hægt er að mæla sjálfbærni. Hún grundvallast hins vegar á samráði, og mælingar og vöktun styrkja reksturinn. Sjálfbærnin er því...

„Tilgangslaus umræða um umhverfisvernd“

Stóra verkefnið á sviði umhverfisverndar er baráttan gegn hlýnun jarðar. Íslensk umhverfisverndarumræða skautar iðulega framhjá þessu verkefni, í gagnrýni sinni...

Hreint vatn er forsenda allrar matvælaframleiðslu

Vatn er undistaða alls lífs og hreint vatn er forsenda allrar matvælaframleiðslu, sagði Eðvald Sveinn Valgarðsson, gæðastjóri Kjarnafæðis, í erindi...

ON hlaut umhverfisverðlaun atvinnulífsins

Orka náttúrunnar hlaut umhverfisverðlaun atvinnulífsins fyrir umhverfisframtak ársins, á umhverfisdegi atvinnulífsins sem SA, Samorka og önnur aðildarfélög SA stóðu að....