Fréttir

Fréttir

Hagkvæmni fólgin í raforkuflutningskerfi í Norður-Atlantshafi

Möguleikar Íslands og Færeyja til útflutnings endurnýjanlegrar raforku til Bretlands og Noregs og um leið tengjast stærra raforkuflutningskerfi í Evrópu...

Rafmagn – einn mikilvægasti þáttur daglegs lífs

„Norðurlandabúar hafa notið rafmagns frá því um 1870 og Íslendingar frá því við upphaf 20. aldar. Í fyrstunni lýsti það...

Mikil fjárfesting í nýsköpun í orkutengdum iðnaði

Mikil aukning varð í fjárfestingu á sviði nýsköpunar hérlendis árið 2015 og nam hún alls um 194 milljónum Bandaríkjadala, eða...

Metár í heitavatnsnokun

Árið 2015 var metár í vatnsnotkun hjá hitaveitu Veitna á höfuðborgarsvæðinu. Heildarnotkunin jókst um 10% frá árinu áður og er...

Guðfinnur og Lovísa ráðin til Samorku

Guðfinnur Þór Newman og Lovísa Árnadóttir hafa verið ráðin til starfa hjá Samorku. Guðfinnur var ráðinn í nýtt starf sérfræðings...

Fundur Landsvirkjunar um vatnsaflsvirkjanir og fiskistofna, Grand Hótel 20. janúar

Áhrif vatnsaflsvirkjana á fiskistofna verða til umfjöllunar á morgunverðarfundi Landsvirkjunar, í samstarfi við Veiðimálastofnun, miðvikudaginn 20. janúar á Grand Hótel...

Góð staða í miðlunarlónum, ekki útlit fyrir að takmarka þurfi raforkuframboð

Staðan í miðlunarlónum Landsvirkjunar um áramót telst góð og ekki er útlit fyrir að takmarka þurfi raforkuframboð vegna stöðu miðlana fram...

Græn orka og loftslagsmál: Sérstaða og tækifæri

„Með nýtingu endurnýjanlegra orkugjafa í stað olíu spörum við andrúmsloftinu um 18 milljón tonn af losun koldíoxíðs árlega,“ segir m.a....

Minna straumleysi ef styrkingar flutningskerfis hefðu verið komnar til framkvæmda

Tjón Landsnets vegna fárviðrisins á dögunum nemur um 120 milljónum króna. Þar af eru um 90 milljónir vegna Vestfjarða. Notendur hefðu...

Bein nýting jarðhita á Parísarfundinum – Upptaka af fundi, erindi og fleira

Jarðvarmaklasinn í samstarfi við utanríkisráðuneytið stóðu fyrir fundi um beina nýtingu jarðhita á Parísarfundinum um loftslagsmál. Þar fluttu erindi: Gunnar...