Aðalfundur JHFÍ 12. apríl – Rekstur og viðhald á borholum

Aðalfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn 12. apríl kl. 14 í húsakynnum Samorku að Borgartúni 35 (Húsi atvinnulífsins). Vorfundur félagsins verður haldinn í beinu framhaldi og verður opinn öllum áhugasömum. Dagskrá vorfundarins verður kynnt síðar.

Dagskrá aðalfundar má sjá hér.