Allir velkomnir á ársfund Landsvirkjunar

Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn á Hilton Reykjavík fimmtudaginn 14. apríl kl. 14-16. Yfirskrift fundarins er Auðlind fylgir ábyrgð og hvatt er til opinnar umræðu um þau tækifæri og áskoranir sem framundan eru. Að auki verður fjárhagur Landsvirkjunar kynntur, sem og framtíðaráætlanir.

Nánari dagskrá og skráning er á heimasíðu Landsvirkjunar.

Fréttir
Viðburðir