Rafbílar eru mun orkunýtnari en olíudrifnir bílar og nota innan við þriðjung þeirrar orku sem núverandi bílafloti landsmanna notar. Þeir...
Meta þarf kostnað og ávinning á ítarlegan hátt áður en ráðist er í að snjallvæða raforkukerfi landsins, eins og nágrannalönd...
Á aðalfundi Samorku árið 2016 var ályktað að mikil tækifæri séu á sviði orkuskipta í samgöngum á Íslandi. Á grundvelli...
Fjallað verður um snjöll raforkukerfi til framtíðar og fjölþættan ávinning af orkuskiptum í samgöngum á ársfundi Samorku, sem haldinn verður á...
Þættirnir Orka landsins, sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni N4, hafa verið tilnefndir til Eddu verðlauna í flokki Frétta- og viðtalsþátta....
Álframleiðsla á Íslandi, á grundvelli raforku frá endurnýjanlegum orkugjöfum, sparar á hverju ári losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu sem nemur um...
Fagfundur raforkumála Samorku 2016 verður haldinn á Ísafirði dagana 26. og 27. maí næstkomandi.
Landsvirkjun hefur látið setja upp auglýsingaskilti í flugstöð Leifs Eiríkssonar þar sem ferðamenn eru boðnir velkomnir til lands endurnýjanlegrar orku....
Fagaðilar á sviði vatnsveitna eru hvattir til að senda inn erindi á Norrænu vatnsveituráðstefnuna, en innsending ágripa úr erindum fyrir...
„Græn raforka gæti orðið næsta stóra útflutningsævintýri Norðurlandanna að mati samtaka raforkufyrirtækja á hinum Norðurlöndunum, sem reyna nú í sameiningu...