Kostir við nýtingu jarðhita á IGC 2016

Fjallað verður um jarðvarma í fjölbreyttum skilningi á ráðstefnu íslenska jarðvarmaklasans næstu daga í Reykjavík, Iceland Geothermal Conference. Áhersla er lögð á kosti þess að nýta jarðhita og margvíslegum ávinningi af því. Hægt er að kynna sér ráðstefnuna og dagskrá hér.

Fréttir
Jarðhiti
Viðburðir