Fréttir

Fréttir

Ný greining staðfestir spá um orkuskort

Ný greining Landsnets um afl- og orkujöfnuð staðfestir þá niðurstöðu frá sambærilegri greiningu sem unnin var 2019 að orkuskortur verði...

Hlutfall kvenna hækkar í orkugeiranum

Hlutfall kvenkyns stjórnarformanna hefur farið úr 25% í 58% á aðeins fjórum árum í orkugeiranum á Íslandi. Þá hefur hlutfall...

Óskað eftir tilnefningum til Menntaverðlauna 2022

Menntaverðlaun atvinnulífsins verða afhent í Hörpu miðvikudaginn 2. febrúar 2022. Óskað er eftir tilnefningum um fyrirtæki sem hafa staðið sig...

Orkuskipti á hafi möguleg fyrir árið 2050

Mögulegt er að orkuskipti innlenda skipaflotans verði um garð gengin fyrir árið 2050. Til þess að það geti gerst þarf...

Desemberfundur sleginn af

Í ljósi þeirrar viðkvæmu stöðu sem Covid-faraldurinn er í um þessar mundir hefur verið ákveðið að slá Desemberfund Samorku af...

Ný hitaveita Hornafjarðar formlega tekin í notkun

Mikilvægt framfaraskref fyrir byggðina í Hornafirði var stigið á dögunum þegar Hitaveita Hornafjarðar var formlega tekin í notkun. Lagningu nýrrar...

Orkufyrirtækin gera samstarfssamning um varnir gegn netglæpum

Aðildarfyrirtæki Samorku, samtök orku- og veitufyrirtækja, sem eiga aðild að netöryggisráði Samorku og norska fyrirtækið KraftCert hafa gert með sér...

Tölum um orkuþörf

Páll Erland skrifar: Samkvæmt orkustefnu sem unnin var í þverpólitísku samstarfi á Ísland að verða jarðefnaeldsneytislaust árið 2050. Það er...

Nýir umræðuþættir um orkuskipti

Í tengslum við Umhverfisdag atvinnulífsins er allur októbermánuður eyrnamerktur umhverfismálum og málefnum orkuskipta. Á þriðjudögum og fimmtudögum verður boðið upp...