Ögmundur Jónasson innanríkisráðherra fjallaði um vatnsveitur og vatnsauðlindina á aðalfundi Samorku. Hann sagði brýnt að almennar veitustofnanir ynnu með almannahagsmuni...
Í ávarpi sínu á aðalfundi Samorku sagði Katrín unnið að gerð frumvarps til laga um styttingu á leigutíma orkuauðlinda, og...
Í ályktun aðalfundar Samorku er áhersla lögð á mikilvægi arðsemi við nýtingu orkuauðlinda. Þá minna samtökin á að ný gjaldtaka,...
Á aðalfundi Samorku var Tryggvi Þór Haraldsson, forstjóri RARIK, kjörinn formaður samtakanna. Tryggvi tekur við af Franz Árnasyni, forstjóra Norðurorku,...
Aðalfundur Samorku verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 18. febrúar. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra ávarpar opna dagskrá fundarins, og þá...
Skrifstofa Alþjóðajarðhitasambandsins, IGA (International Geothermal Association), flyst til Bochum í Þýskalandi nú um áramótin, en Samorka hefur hýst skrifstofuna...
Kominn er út kafli í Fráveituhandbók Samorku, fyrsti hluti og má skoða hann með því að smella hér. Unnið...
Íslendingar búa að miklum mun ódýrari húshitun en nágrannar okkar á hinum Norðurlöndunum. Ef miðað er við meðaltals orkuþörf fyrir...
Það eru orkufyrirtækin sjálf sem hafa mesta hagsmuni af góðri umgengni við auðlindina. Þar við bætist að nýtingin fer fram undir...
Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar auglýsir styrki til náms og rannsókna á sviði umhverfis- og orkumála. Sjóðurinn hefur allt að 55 milljónir króna...