10. nóvember 2011 Haustfundur Landsvirkjunar 15. nóvember Landsvirkjun heldur haustfund sinn í Hörpu þriðjudaginn 15. nóvember, þar sem leitast verður við að draga fram áhrif nýrrar stefnu á rekstur fyrirtækisins. Fundurinn er opinn en skráningu og nánari upplýsingar er að finna hér á vef Landsvirkjunar.