Þriðjudaginn 19. apríl s.l. voru opnuð tilboð í sameiginleg innkaup dreifiveitna á ljósaperum. Alls bárust átta verðtilboð frá sex bjóðendum. Fyrst...
Nær stöðugur straumur stjórnarfrumvarpa sem flækja starfsumhverfi orku- og veitufyrirtækja er verulegt áhyggjuefni. Orkunýting og rekstur orku- og veitufyrirtækja verða...
Fróðleg erindi voru flutt á vorfundi Jarðhitafélags Íslands, þar sem iðnaðarráðherra boðaði m.a. að einfalda mætti regluverk orkunýtingar, forstöðumaður Auðlindaréttarstofnunar...
Ársfundur Landsvirkjunar verður haldinn á Grand Hótel Reykjavík föstudaginn 15. apríl undir yfirskriftinni Arður í orku framtíðar. Fundurinn hefst kl....
Vorfundur Jarðhitafélags Íslands verður haldinn þriðjudaginn 12. apríl í húsakynnum Orkuveitu Reykjavíkur að Bæjarhálsi 1 og hefst kl. 14:00. Yfirskrift fundarins...
Reglugerð um vatnsveitur hefur verið breytt á þá leið að vatnsveitum er nú heimilt að vísa í tæknilega tengiskilmála Samorku...
Miðvikudaginn 23. mars, kl 12:15, verður haldinn opinn fundur á vegum Lagastofnunar Háskóla Íslands þar sem fjallað verður um tilskipun...
Hellisheiðarvirkjun hefur aftur verið opnuð fyrir gesti og er það fyrirtækið Orkusýn sem sér um móttöku gesta. Virkjunin, með tilheyrandi...
Á fyrsta fundi stjórnar Samorku eftir aðalfund var Júlíus J. Jónsson kjörinn varaformaður, Páll Pálsson kjörinn gjaldkeri og Þórður Guðmundsson...
Árni Sigfússon, bæjarstjóri Reykjanesbæjar og stjórnarformaður HS Veitna, segir það beinlínis ósanngjarnt ef einhver ætlist til þess að þau sveitarfélög...