Námskeið fyrir hita-og vatnsveitur

Hér má skoða dagskrá námskeiðsins og fyrirlestraglærur:

Dagskrá,  Dælur;  Viðhaldskerfi;  Málmsuða;  Bilanaleit;  Viðhald;  Vatnsborðsmælingar;  Djúpvatnsdælur;  Lagnaskipulag.

Meðal gagna sem lögð voru frami á námskeiðinu má nefna heftið "Smíðamálmar" eftir Pétur Sigurðsson, sem hélt erindið um málmsuðu. Bókin er til sölu hjá höfundi og er hægt að panta hana með því að senda tölvupóst á : petur@vps.is

Eftirfarandi veitur og fyrirtæki lögðu til sérfræðinga til flutnings á erindum á námskeiðinu og kann Samorka þeim miklar þakkir:

Sjá einnig myndir frá námskeiðinu, neðar á síðu.