Erindi af veitustjórafundi

Fjölsóttur veitustjórafundur var haldinn fimmtudaginn 1. desember. Tryggvi Þór Haraldsson formaður opnaði fundinn og forstjóri Neytendastofu afhenti forstjóra Norðurorku vottun fyrir sölumæla. Þá voru flutt þrjú erindi, sem nálgast má hér að neðan.

Virkjunarframkvæmdir á Norðausturlandi
Pálmar Óli Magnússon, framkvæmdastjóri framkvæmdasviðs Landsvirkjunar

Jarðskjálftavirkni við niðurdælingu jarðhitavökva
Ólafur G. Flóvenz, forstjóri ÍSOR

Ný sveitarstjórnarlög og veitufyrirtækin
Guðjón Bragason, sviðsstjóri lögfræði- og velferðarsviðs Sambands íslenskra sveitarfélaga