Norðurorka færi heimild til reksturs á innra eftirlitskerfi fyrir sölumæla

Á fjölsóttum veitustjórafundi Samorku fékk Norðurorka afhenta heimild Neytendastofu til reksturs á innra eftirlitskerfi fyrir sölumæla raforku og vatns (heitt og kalt).  Áður hafa Orkubú Vestfjarða og RARIK fengið heimild sem snýr að raforkumælum. Sjá nánar á vef Norðurorku.