Finnur Beck framkvæmdastjóri Samorku og Haraldur Þór Jónsson oddviti Skeiða- og Gnúpverjahrepps voru gestir Kastljóss mánudaginn 19. ágúst. Til umræðu...
Skrifstofu Samorku verður lokað dagana 22. júlí – 6. ágúst vegna sumarleyfa. Búast má við að einhver töf verði á...
Í nýjustu þáttum af Lífæðum landsins er fjallað um undirbúning, viðbragð, lausnir og eftirmála jarðhræringa á Reykjanesi fyrir orku- og...
Góður undirbúningur fyrir jarðhræringar skipti sköpum þegar eldgos á Reykjanesskaga hófust. Enginn átti þó von á að verstu sviðsmyndirnar myndu...
Hvaða áhrif hafa náttúruhamfarirnar á fólkið sem vinnur við að halda innviðum gangandi? Eða á daglegan rekstur HS Orku?
Þegar fyrirtæki glíma við krísur er mikilvægt að réttar og ábyrgar upplýsingar komist hratt og vel til hagaðila, fjölmiðla og...
Samorka leitar að metnaðarfullum og kraftmiklum verkefnastjóra stefnumótunar og hagsmunagæslu Viltu taka þátt í móta rekstrarumhverfi orku- og veitustarfsemi á...
Er eitthvað vit í að nýta sólarorku á Íslandi? Hvað er vindorka á smærri skala? Munu heimili og fyrirtæki í...
Verkefnið endalausa? Öll þekkjum við orðfærið að ramma eitthvað inn. Ná skýrt og skilmerkilega utan um tiltekið viðfangsefni. Allt frá...
Helmingur allrar raforku í heiminum verður framleidd úr vind- og sólarorku árið 2040 og hækkar upp í 70% árið 2050....