Fréttir

Fréttir

Fagfundur Samorku 2016 á Ísafirði

Undirbúningur fyrir Fagfund Samorku 2016 á Ísafirði er nú í fullum gangi. Nánari upplýsingar eru birtar hér hægra megin á...

Áhugaverð erindi á Vísindadegi OR

Loftslagsmál, rafbílar, bætt auðlindanýting og vatns-, hita- og fráveitur eru á meðal umfjöllunarefna á Vísindadegi OR og dótturfélaga sem haldinn...

Óskað eftir tilnefningum til Kuðungsins

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið óskar eftir tilnefningum um fyrirtæki eða stofnun, sem vegna verka sinna og athafna á síðasta ári, er...

Ávinningur Íslendinga af orku- og veitufyrirtækjum gríðarlegur

Framlag orku- og veitufyrirtækja til íslensks samfélags, hvort sem um er að ræða fjárhagslegan ávinning eða minni losun gróðurhúsalofttegunda, er...

Rafbílar ódýrari í rekstri – Ísland sýni djörfung í orkuskiptum

Rafbílar eru mun orkunýtnari en olíudrifnir bílar og nota innan við þriðjung þeirrar orku sem núverandi bílafloti landsmanna notar. Þeir...

Eru snjöll veitukerfi ákjósanlegur kostur?

Meta þarf kostnað og ávinning á ítarlegan hátt áður en ráðist er í að snjallvæða raforkukerfi landsins, eins og nágrannalönd...

Ályktun aðalfundar 2016

Á aðalfundi Samorku árið 2016 var ályktað að mikil tækifæri séu á sviði orkuskipta í samgöngum á Íslandi. Á grundvelli...

Snjöll raforkukerfi og orkuskipti í samgöngum á ársfundi Samorku

Fjallað verður um snjöll raforkukerfi til framtíðar og fjölþættan ávinning af orkuskiptum í samgöngum á ársfundi Samorku, sem haldinn verður á...

Þættirnir Orka landsins tilnefndir til Edduverðlauna

Þættirnir Orka landsins, sem sýndir voru á sjónvarpsstöðinni N4, hafa verið tilnefndir til Eddu verðlauna í flokki Frétta- og viðtalsþátta....

Græn raforka til áliðnaðar sparar yfir 6 milljónir tonna á ári í losun

Álframleiðsla á Íslandi, á grundvelli raforku frá endurnýjanlegum orkugjöfum, sparar á hverju ári losun gróðurhúsalofttegunda á heimsvísu sem nemur um...