Fréttir

Fréttir

Þrengt að orkuöryggi úr öllum áttum

Orkuöryggi var lykilhugtakið í ræðu Helga Jóhannessonar, formanns Samorku, við upphaf um 150 manna fagfundar samtakanna í Reykjavík í dag.

Fagfundur raforkumála færður til Reykjavíkur

Fagfundur raforkumála, sem halda átti á Ísafirði dagana 26. og 27. maí, hefur verið færður til Reykjavíkur vegna slæmra horfa...

Rafmagnið ódýrast á Íslandi

Rafmagnsreikningur íslenskra heimila er sá langlægsti í Vestur-Evrópu, eða um 6.200 krónur á mánuði sé miðað við dæmigert heimili. Til...

Hvatning til aðildarfélaga frá stjórn Samorku

Stjórn Samorku hvetur öll aðildarfyrirtæki samtakanna til að tryggja að í verksamningum og samningum við birgja séu ákvæði sem geri...

Landsvirkjun semur við Norðurál – raforkuverðið aftengt álverði

Landsvirkjun og Norðurál hafa náð samkomulagi um að endurnýja raforkusamning fyrirtækjanna fyrir 161 MW. Endurnýjaður samningur tekur gildi í nóvember...

Skráning hafin á Norrænu vatnsveituráðstefnuna

Skráning er hafin á Norrænu vatnsveituráðstefnuna 2016, sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík dagana 28. - 30. september.

Landsvirkjun og Thorsil gera rafmagnssamning

Landsvirkjun og Thorsil hafa skrifað undir samning um afhendingu á rafmagni til kísilvers Thorsil í Helguvík í Reykjanesbæ. Um er...

Breytingar á umhverfi orkufyrirtækja

Netorka býður til ráðstefnu um breytingar á umhverfi orkufyrritækja á Norðurlandi og Íslandi þann 19. maí frá 13-17 í húsi...

Íslenskar jarðvísindakonur heiðraðar

Hrefna Kristmannsdóttir og Ragna Karlsdóttir hlutu á dögunum brautryðjendaverðlaun alþjóðasamtakanna Women in Geothermal, WING, fyrir framlag sitt til útbreiðslu jarðhitanotkunar í...

Ísland án jarðhita?

„Margfalt hærri reikningur fyrir húshitun. Engin snjóbræðsla í gangstéttum, gervigrasvöllum, eða bílastæðum. Engar knattspyrnuhallir. Miklu dýrara innlent grænmeti og/eða afar...