Fréttir

Fréttir

OR dregur enn úr losun við orkuvinnslu

Orkuveita Reykjavíkur og dótturfélög ætla draga úr útblæstri jarðhitalofts við orkuvinnslu ON á háhitasvæðum, styðja við vistvæna samgöngumáta starfsmanna og endurheimta votlendi...

Húshitunarkostnaður langlægstur í Reykjavík

Það kostar fimmfalt meira á ári að hita húsið sitt í Helsinki en í Reykjavík. Húshitunarkostnaður er langlægstur á Íslandi...

Styrkir til að sækja alþjóðlegar jarðhitaráðstefnur

Jarðhitafélag Íslands veitir í ár háskólanemum, í fögum tengdum jarðhita, styrk til að sækja alþjóðlegar jarðhitaráðstefnur. Styrknum er ætlað að...

Umsóknarfrestur Startup Energy Reykjavík nálgast

Frumkvöðlar í orkutengdri nýsköpun eru hvattir til að sækja um hjá Startup Energy Reykjavík, en umsóknarfrestur rennur út þann 14....

Sæstrengur til Bretlands hagkvæmur

Þjóðhagslegur ábati af sæstreng milli Íslands og Bretlands gæti verið um 400 milljarðar króna og haft jákvæð áhrif á árlega...

Samanburður á hagkvæmni virkjanakosta

Virkjunarkostir landsmanna eru fjölmargir með mismunandi stofnkostnað, rekstrarkostnað, orkuvinnslugetu, nýtingu og fleira. Vatnsaflsvirkjanir hafa almennt verið ódýrari í stofnkostnaði á...

Kalt vatn ódýrt á Íslandi

Íslensk heimili greiða um 28 þúsund krónur á ári fyrir kalt vatn. Í Stokkhólmi er greitt sama verð, en á...

Styrkir til uppbyggingar innviða fyrir rafbíla

Orkusjóður auglýsir styrki til uppbyggingar á innviðum fyrir rafbíla á vef sínum. Umsóknarfrestur er til 1. október 2016. Sjá nánar...

Koltvísýringi breytt í stein á tveimur árum

Hægt er að binda koltvísýring sem steintegund í basaltberglögunum við virkjun ON á Hellisheiði að 95 prósentum á tveimur árum...

Hátt hlutfall útblásturs í Evrópu vegna raforku- og varmaframleiðslu

Hlutfall útblásturs gróðurhúsalofttegunda vegna raforku- og varmaframleiðslu fer yfir 50% í fjölmörgum löndum Evrópu. Ísland er með lægsta hlutfallið, eða...