75% ferðamanna segja vinnslu endurnýjanlegrar orku hafa haft jákvæð áhrif á upplifun sína af íslenskri náttúru og 93% segjast hafa...
Skýrsla Lars Christensen um íslenska orkumarkaðinn fjallar á fræðilegan hátt um möguleikann á óeðlilegri þróun raforkukostnaðar hérlendis. Þá varpar höfundur...
Að gefnu tilefni vill Samorka minna á gagnrýni á rannsóknir um tengsl á milli tíðni krabbameina og lengdar búsetu í...
Flutningsgjald á raforku til stórnotenda á Íslandi er undir meðaltali í Evrópu, eða rúmar fimm evrur á megavattstund (MWst). Meðaltalið...
Orkuöryggi var lykilhugtakið í ræðu Helga Jóhannessonar, formanns Samorku, við upphaf um 150 manna fagfundar samtakanna í Reykjavík í dag.
Fagfundur raforkumála, sem halda átti á Ísafirði dagana 26. og 27. maí, hefur verið færður til Reykjavíkur vegna slæmra horfa...
Rafmagnsreikningur íslenskra heimila er sá langlægsti í Vestur-Evrópu, eða um 6.200 krónur á mánuði sé miðað við dæmigert heimili. Til...
Stjórn Samorku hvetur öll aðildarfyrirtæki samtakanna til að tryggja að í verksamningum og samningum við birgja séu ákvæði sem geri...
Landsvirkjun og Norðurál hafa náð samkomulagi um að endurnýja raforkusamning fyrirtækjanna fyrir 161 MW. Endurnýjaður samningur tekur gildi í nóvember...
Skráning er hafin á Norrænu vatnsveituráðstefnuna 2016, sem haldin verður í Hörpu í Reykjavík dagana 28. - 30. september.