Gyða Mjöll Ingólfsdóttir hefur verið ráðin fagsviðsstjóri hjá Samorku. Gyða er með M.Sc. í umhverfisverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet í...
Þann 15. mars s.l. kvað Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið upp úrskurð um að álagning Veitna ohf. á vatnsgjaldi væri ólögmæt. Ágreiningsefnið...
Samorka styður innleiðingu þriðja orkupakkans og hefur skilað inn umsögn um hann og tengda löggjöf. Helstu punktar í umsögninni: •...
Samorka óskar eftir að ráða hagfræðing eða einstakling með aðra viðeigandi menntun, s.s. viðskiptafræði eða verkfræði, til að sinna mikilvægum...
Í dag var undirritað samkomulag milli Reykjavíkurborgar, Orkuveitu Reykjavíkur og Veitna um stórfellda uppbyggingu innviða í borginni fyrir rafbílaeigendur. Verkefnin,...
Á aðalfundi Samorku þann 6. mars 2019 var eftirfarandi ályktun um fráveitumál samþykkt: Samorka hvetur til þess að ríkið stuðli...
Á aðalfundi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, þann 6. mars 2019 var eftirfarandi ályktun samþykkt: Á árinu 2003 tóku ný...
Aðalfundur Samorku, sem haldinn var 6. mars 2019 á Grand hótel Reykjavík, ályktaði um orkustefnu: Á sama tíma og heimurinn...
Í dag 22. mars er alþjóðlegur dagur kalda vatnsins. Þema dagsins í ár er aðgengi að neysluvatni. Á Íslandi búum...