Fréttir

Fréttir

Gyða Mjöll ráðin til Samorku

Gyða Mjöll Ingólfsdóttir hefur verið ráðin fagsviðsstjóri hjá Samorku. Gyða er með M.Sc. í umhverfisverkfræði frá Danmarks Tekniske Universitet í...

Fjármagnskostnaður taki bæði til lánsfjár og bundins eigin fjár

Þann 15. mars s.l. kvað Samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytið upp úrskurð um að álagning Veitna ohf. á vatnsgjaldi væri ólögmæt. Ágreiningsefnið...

Þriðji orkupakkinn: Umsögn Samorku

Samorka styður innleiðingu þriðja orkupakkans og hefur skilað inn umsögn um hann og tengda löggjöf. Helstu punktar í umsögninni: •...

Fagstjóri greininga óskast

Samorka óskar eftir að ráða hagfræðing eða einstakling með aðra viðeigandi menntun, s.s. viðskiptafræði eða verkfræði, til að sinna mikilvægum...

OR, Veitur og Reykjavíkurborg byggja upp innviði fyrir rafbílaeigendur

Í dag var undirritað samkomulag milli Reykjavíkurborgar, Orkuveitu Reykjavíkur og Veitna um stórfellda uppbyggingu innviða í borginni fyrir rafbílaeigendur. Verkefnin,...

Samorka styður frumvarp um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna fráveituframkvæmda

Á aðalfundi Samorku þann 6. mars 2019 var eftirfarandi ályktun um fráveitumál samþykkt: Samorka hvetur til þess að ríkið stuðli...

Samorka styður innleiðingu þriðja orkupakkans

Á aðalfundi Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja, þann 6. mars 2019 var eftirfarandi ályktun samþykkt: Á árinu 2003 tóku ný...

Orkustefna er leiðarljós

Aðalfundur Samorku, sem haldinn var 6. mars 2019 á Grand hótel Reykjavík, ályktaði um orkustefnu: Á sama tíma og heimurinn...

Dagur kalda vatnsins

Í dag 22. mars er alþjóðlegur dagur kalda vatnsins. Þema dagsins í ár er aðgengi að neysluvatni. Á Íslandi búum...