Heimasíða Samorkuþings 2022 hefur verið opnuð. Þar má sjá drög að dagskrá þingsins, upplýsingar um fyrirlesara og sýnendur, upplýsingar um...
Ársfundur Samorku 2022 var haldinn þriðjudaginn 15. mars í Hörpu undir yfirskriftinni Græn framtíð: Hvað þarf til? Hér má finna...
Ársskýrsla Samorku fyrir árið 2021 er komin út. Hún er rafræn líkt og í fyrra. Ársskýrslan er gott yfirlit yfir...
Fyrirtækið Alor hlaut í dag Nýsköpunarverðlaun Samorku fyrir að vera framúrskarandi sprota- og/eða nýsköpunarfyrirtæki á sviði orku- og veitumála. Nýsköpunarfyrirtækið...
Á ársfundi Samorku í dag, sem bar yfirskriftina Græn framtíð: Hvað þarf til? voru tölur um orkuþörf fyrir jarðefnaeldsneytislaust Ísland...
Þau Hrefna Hallgrímsdóttir, Veitum, og Steinn Leó Sveinsson hjá Skagafjarðarveitum tóku í dag sæti í stjórn Samorku á aðalfundi samtakanna...
Icelandair hefur bætt við flugi til og frá Akureyri vegna Samorkuþings. Fullbókað var orðið í hefðbundið áætlunarflug og því hefur...
Nýsköpun hefur ávallt verið stór hluti af orku- og veitugeiranum á Íslandi og hefur ný þekking og framsýni lagt grunninn...
Ný greining Landsnets um afl- og orkujöfnuð staðfestir þá niðurstöðu frá sambærilegri greiningu sem unnin var 2019 að orkuskortur verði...