Umhverfisfyrirtæki ársins er Terra en framtak ársins á sviði umhverfismála eiga Netpartar. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti þeim verðlaunin...
Fjárhagsspá Orkuveitu Reykjavíkur gerir ráð fyrir að næstu sex árin verði 108 milljörðum króna varið í viðhald og nýjar fjárfestingar...
Frá bakara til forritara. Frá forritara til hönnunar. Frá hönnun til bænda. Frá bónda til bakara. Frá þér til þín....
Orkuskipti í samgöngum voru í brennidepli á ársfundi Samorku, sem fram fór þriðjudaginn 8. september í Norðurljósasal Hörpu. Dagskráin innihélt...
Orku- og veitufyrirtækin hafa undirbúið sig um þó nokkurt skeið undir orkuskipti í samgöngum, þar sem þróunin er hröð og...
Orkuskipti í samgöngum eru mikilvægur hluti alþjóðlegra skuldbindinga í loftslagsmálum á Íslandi. Orkuskipti í samgöngum snúast um að draga úr...
Svissneska nýsköpunarfyrirtækið Climeworks, sem sérhæfir sig í að fanga koldíoxíð úr andrúmslofti, hefur skrifað undir tímamótasamninga við Carbfix og Orku...
„Pabbi, það kemur ekkert heitt vatn úr krananum!“ sagði sonur minn við mig í töluverðri geðshræringu þegar hann átti að...
Veitur vekja athygli á umfangsmikilli heitavatnslokun á hluta höfuðborgarsvæðisins sem hefst klukkan 02:00 eftir miðnætti í kvöld. Lokunin stendur yfir...
Kristinn Ingi Lárusson hefur verið ráðinn til Carbfix, dótturfyrirtækis Orkuveitu Reykjavíkur, þar sem hann mun leiða viðskiptaþróun,stefnumótun og markaðssókn þess...