18. ágúst 2022 Útboð vegna jarðstrengja Samorka óskar eftir tilboðum í jarðstrengi fyrir dreifiveitur samtakanna; HS Veitur, Norðurorku Orkubú Vestfjarða, Orkuveitu Reykjavíkur og RARIK. Útboðið er auglýst á Evrópska efnahagssvæðinu (EES). Útboðsgögnin má nálgast á útboðsvefnum. Skilafrestur er til 19. september 2022.