Fréttir

Fréttir

Óvissu um rekstrargrundvöll vatnsveitna verði eytt

Hreint neysluvatn er einn af hornsteinum heilbrigðis og lífsgæða. Vatnið okkar er ein helsta auðlind landsins og aðgengi að því...

Almar ráðinn fagsviðsstjóri Samorku

Almar Barja hefur verið ráðinn fagsviðsstjóri hjá Samorku. Almar útskrifaðist með M.Sc. í sjálfbærum orkufræðum frá Iceland School of Energy...

Gróðureldar á vatnsverndarsvæðinu í Heiðmörk

Nokkur viðbúnaður var hjá Veitum vegna gróðureldanna í Heiðmörk í gærkvöldi. Vatnsból höfuðborgarinnar, og vatnsverndarsvæðið í kringum þau, eru staðsett...

Sara Björk og HM í endurnýjanlegri orku

Sara Björk, landsliðskona í knattspyrnu, tekur þátt í heimsmeistarakeppninni í endurnýjanlegri orku. Fetar hún í fótspor samherja síns hjá frönsku...

Fráveituauglýsing tilnefnd til Lúðursins

Verkefnið Piss, kúkur, klósettpappír, sem unnið var fyrir Samorku og Umhverfisstofnun í samstarfi við Samband íslenskra sveitarfélaga og heilbrigðiseftirlitin var...

Meta lægra kolefnisspor verktaka í útboðum

Veitur hafa tekið ákvörðun um að leggja meiri áherslu á umhverfismál í vali á verktökum á vegum fyrirtækisins og stuðla...

Umsóknarfrestur um fráveitustyrki framlengdur

Frestur fyrir sveitarfélög til að skila inn umsóknum um styrki til fráveituframkvæmda hefur verið framlengdur til 15. apríl. Skila skal...

Ályktun aðalfundar 2021

Eftirfarandi ályktun var samþykkt á aðalfundi Samorku 10. mars 2021:   Ísland óháð jarðefnaeldsneyti Samorka fagnar því að fram sé...

Berglind Rán kjörin formaður Samorku

Berglind Rán Ólafsdóttir, framkvæmdastýra Orku náttúrunnar, var í dag kjörin formaður Samorku, samtaka orku- og veitufyrirtækja. Hún er fyrsta konan...

Ásbjörg og Jóna í yfirstjórn Landsvirkjunar

Tveir nýir framkvæmdastjórar hafa verið ráðnir til starfa hjá Landsvirkjun, þær Ásbjörg Kristinsdóttir og Jóna Bjarnadóttir. Ásbjörg verður framkvæmdastjóri á...