Umhverfismánuður atvinnulífsins er nú hafinn með Samtölum atvinnulífsins en þriðji þáttur mánaðarins hefst nú kl. 10:00. Þar ræðir Lovísa Árnadóttir,...
Umhverfisverðlaun atvinnulífsins voru tilkynnt við hátíðlega athöfn á Umhverfisdegi atvinnulífsins í dag. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, tilkynnti verðlaunin. Umhverfisfyrirtæki...
Umhverfisdagur atvinnulífsins 2022 verður haldinn miðvikudaginn 5. október í Hörpu Norðurljósum kl. 09:00-10.30 undir yfirskriftinni Auðlind vex af auðlind. Húsið...
Leit að heitu vatni til hitaveituvæðingar á Akureyri stóð yfir í áratugi og þegar það loksins fannst var hitaveitan lögð...
Yfir 90% húsa á Íslandi eru hitaveituvædd, þ.e.a.s. hituð upp með jarðhita. Við tökum því sem sjálfsögðum hlut á hverjum...
Samorka óskar eftir tilboðum í jarðstrengi fyrir dreifiveitur samtakanna; HS Veitur, Norðurorku Orkubú Vestfjarða, Orkuveitu Reykjavíkur og RARIK. Útboðið er...
Carbfix hlýtur styrk sem nemur um 16 milljörðum íslenskra króna úr Nýsköpunarsjóði Evrópusambandsins til uppbyggingar á móttöku- og förgunarmiðstöðinni Coda...
Nýtt lofthreinsiver Climeworks á Hellisheiði, í samstarfi við Carbfix og Orku náttúrunnar, mun tífalda núverandi afköst föngunar og förgunar á...
Þriðji áfangi áætlunar um vernd og orkunýtingu landsvæða, rammaáætlun, var í dag afgreiddur á Alþingi. Níu ár eru liðin frá...
Samtök atvinnulífsins og aðildarfélög óska eftir tilnefningum til Umhverfisverðlauna atvinnulífsins fyrir 8. september. Verðlaunin eru veitt af forseta Íslands, Guðna...