Fréttir

Fréttir

Hvatt til aukins samráðs

Í ræðu sinni á samráðsfundi Landsvirkjunar minntist ráðherra á samráðsvettvang sem nokkur orkufyrirtæki og stofnanir stóðu að fyrir nokkrum árum.

OR sigurvegari á námstefnu

Á námstefnu rafiðnaðarmanna veitufyrirtækja 29.-30. mars sl. kepptu 8 lið í samtengingu 4 x 240 mm2, 1 kV jarðstrengs. Sigurvegararnir...

Frumherji hf í Samorku

Á stjórnarfundi Samorku 5. apríl sl. var umsókn Frumherja hf um aukaaðild að samtökunum samþykkt. Starfsmenn og félagar Samorku óska...

Drög að dagskrá komin fyrir Orkuþing 2001

Komin eru drög að dagskrá fyrir Orkuþing 2001. Flutt verða um 120 erindi þessa þrjá daga sem Orkuþing stendur...

Tvö hitaveitunámskeið og eitt vatnsveitunámskeið í byrjun maí

Í maí verða haldin tvö námskeið fyrir hitaveitur og eitt fyrir vatnsveitur. Sjá nánar hér til hægri.

Vel viðráðanlegt verkefni að draga úr loftslagsmengun

Margar leiðir eru færar til þess að draga úr mengun vegna gróðurhúsaloft- tegunda, án þess að því fylgi óyfirstíganlegur kostnaður....

Varað við að nota heitsinkhúðuð rör í neysluvatnslögnum hjá sumum veitum

Nýkomin er út áfangaskýrsla frá verkefninu Tæring og ryðmyndun í heitsink- húðuðum neysluvatnslögnum. Þar kemur m.a. fram að vara beri...

Pétursborg fær hreint drykkjarvatn

Samkvæmt veffréttum frá Norðurlandaráði fékk rússneska fyrirtækið Vodokanal fékk í gær í þriðja sinn verðlaun fyrir að bjóða besta drykkjarvatnið...

Jarðlagnatæknar útskrifast

Föstudaginn 16. mars útskrifuðust tólf jarðlagnatæknar. Útskriftin var haldin í Gvendarbrunnum.

Nýr formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku föstudag inn 16. mars sl. var Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur kosinn formaður samtakanna.