Fréttir

Fréttir

Drög að dagskrá komin fyrir Orkuþing 2001

Komin eru drög að dagskrá fyrir Orkuþing 2001. Flutt verða um 120 erindi þessa þrjá daga sem Orkuþing stendur...

Tvö hitaveitunámskeið og eitt vatnsveitunámskeið í byrjun maí

Í maí verða haldin tvö námskeið fyrir hitaveitur og eitt fyrir vatnsveitur. Sjá nánar hér til hægri.

Vel viðráðanlegt verkefni að draga úr loftslagsmengun

Margar leiðir eru færar til þess að draga úr mengun vegna gróðurhúsaloft- tegunda, án þess að því fylgi óyfirstíganlegur kostnaður....

Varað við að nota heitsinkhúðuð rör í neysluvatnslögnum hjá sumum veitum

Nýkomin er út áfangaskýrsla frá verkefninu Tæring og ryðmyndun í heitsink- húðuðum neysluvatnslögnum. Þar kemur m.a. fram að vara beri...

Pétursborg fær hreint drykkjarvatn

Samkvæmt veffréttum frá Norðurlandaráði fékk rússneska fyrirtækið Vodokanal fékk í gær í þriðja sinn verðlaun fyrir að bjóða besta drykkjarvatnið...

Jarðlagnatæknar útskrifast

Föstudaginn 16. mars útskrifuðust tólf jarðlagnatæknar. Útskriftin var haldin í Gvendarbrunnum.

Nýr formaður Samorku

Á aðalfundi Samorku föstudag inn 16. mars sl. var Guðmundur Þóroddsson, forstjóri Orkuveitu Reykjavíkur kosinn formaður samtakanna.

Nýtt lagafrumvarp um hitaveitur fyrirhugað

Á aðalfundi Samorku sagði iðnaðarráðherra, Valgerður Sverrisdóttir, frá því að hún hefði ákveðið að vinna við gerð lagafrumvarps um hitaveitur...

Af rafsegulsviðsmálum

Í nýrri breskri skýrslu um rafsegulsvið kemur ekkert fram sem kallar á aðgerðir til að verjast áhrifum rafsegulsviðs.

Rannsóknir og tækniþróun

Stjórn Samorku hefur ákveðið að koma á fót starfshóp til að auka tengsl sérfræðinga á raforkusviði