Raforkulagafrumvarpið var kynnt á fagfundi Samorku á Ísafirði og um það var fjallað frá ýmsum hliðum. Í setningarræðu formanns stjórnar...
Nú nýverið var haldið hið árlega vornámskeið um samsetningu hitaveituröra. Það var haldið hjá Set hf á Selfossi eins og...
Á aukaaðalfundi sænska hitaveitusambandsins 7. maí sl. var tillaga um að leggja niður sambandið og stofna nýtt með sænska orkusamband- inu,...
Á aðalfundi RVFÍ 2. maí sl. kynnti Kristín Haraldsdóttir lögfræðingur í iðnaðarráðuneytinu frumvarp til raforkulaga sem lagt var fram á...
Á samlokufundi VFÍ og TFÍ 8. maí sl. fór Bjarni Bjarnason, nýráðinn framkvæmdastjóri orkusviðs Landsvirkjunar, yfir breytingar á orkumarkaði með...
Borholunámskeið Samorku var haldið 3. - 4. maí sl. Þátttakendur voru 13 talsins og leiðbeinendur voru Sverrir Þórhallsson og Árni...
Ísland hlaut viðurkenningu bandarísku umhverfissamtakanna Global Green USA fyrir stefnu landsins í orkumálum. Davíð Oddsson forsætisráðherra veitti verðlaununum viðtöku í...
Á fyrsta aðalfundi Jarðhitafélags Íslands voru Jón Jónsson, jarðfræðingur og Jóhannes Zoëga fyrrv. hitaveitustjóri kosnir fyrstu heiðursfélagar félagsins. Stefnt er...
Ný neysluvatnsreglugerð er í smíðum í samræmi við EB tilskipun. Þar verða mikið fleiri vatnsveitur háðar eftirliti og upplýsingaskylda...
Á Fréttavef Suðurlands er sagt frá því að bæjarstjórn Hveragerðis hafi ákveðið að láta kanna með sölu á Hitaveitu Hveragerðis.