22. september 2003 Jarðvarmahitaveita í Kaupmannahöfn 2004 Fimmtudaginn 18. september var ákveðið að fjárfesta í að ljúka við verkið og tengja jarðhita frá borholu inn á hitaveitukerfi í nágrenni Amagerværket. Í sumar voru boraðar tilraunaholur á 2,5 km dýpt sem gáfu góðan árangur. Það eru fyrirtækin Dong, Energi E2, Köbenhavns Energi, Vestegnens Kraftvarmeselskab VEKS og Centralkommunernes Transmissionsselskab. Stofnkostnaður er 120 milljónir danskra króna. Ein önnur hitaveita í Danmörku nýtir jarðhita og hefur gert síðastliðin 12 ár. Það er hitaveitna í Thisted. Orkuyfirvöld í Danmörku áæltað að a.m.k. 12 bæir hafi möguleika á jarðvarmaveitu, þar á meðal Álaborg, Hróarskelda, Hillerröd og Skive. Heimild: Ingenören 22.9. Sjá nánar á heimasíðu DONG