Hitaveituhandbókin öll á netið

Hitaveituhandbókin er nú öll komin á netið. Sjá hér á síðunni með því að smella á mynd af handbókinn til vinstri. Nýtt efni þar er  kafli 3 Mælieiningar og kafli 10 Innra eftlirlit fyri hitaveitur – starfsleyfi.  Kaflinn um helstu lög og reglugerðir hitaveitna er tengdur inn á lagasafn Alþingis.