16. maí 2003 Fagfundur hita- og vatnsveitna Samorku Fagfundur hita- og vatnsveitna var haldinn á Hótel Selfossi. Þátttakendur voru alls um 120. Fundað var frá hádegi á föstudegi og fram yfir hádegi á laugardegi. Farið verður í skoðunarferðir bæði til Set ehf og til Ræktunarsambands Flóa og Skeiða. Fundurinn endaði á veituballi á laugardagskvöldið. DAGSKRÁ SKRÁNING TILKYNNING: odda@samorka.is