Öryggishandbók

Öryggishandbókin er byggð á hefti sem Orkuveita Reykjavíkur hefur notað í nokkur ár. Bókin er endurskoðuð og unnin af SÖR-hópi Samorku og yfirlesin af Vinnueftirlitinu. Hún er kynnt hér á heimasíðunni með það fyrir augum að þau fyrirtæki sem hafa hug á að nota  hana sem hluta af sínu öryggiskerfi geta fengið hana senda frá skrifstofu Samorku á þannig formi að viðkomandi getur breytt henni og aðlagað hana sínum sérstöku þörfum.

Skoða Öryggishandbók:

Allar frekari upplýsingar veitir Sigurður Ágústsson

mailto:sa@samorka.is